Norðurlönd, saman

Formennskuáætlun Finnlands 2021

Information

Publish date
Abstract
Árið 2021 gegna Finnar formennsku í Norrænu ráðherranefndinni sem einnig fagnar 50 ára afmæli á árinu. Norðurlönd eiga að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði í heimi árið 2030. Á formennskutímanum vilja Finnar halda áfram af miklum metnaði starfinu við að koma í verk framkvæmdaáætluninni sem samþykkt hefur verið fyrir árin 2021–2024. Aðgerðir norrænu ríkjanna heima fyrir í þágu kolefnishlutleysis njóta góðs af norrænu samstarfi. Heimsfaraldur COVID-19 undirstrikar enn þörfina á samstarfi. Auk ferðafrelsis milli landa er nú efst á baugi samstarf sem snýr að öruggu framboði matvæla og lyfja og viðbúnaði vegna áfalla í framtíðinni. Úrlausnarefnin eru alþjóðleg og við leysum þau ekki ein okkar liðs. Norðurlönd eru sterkari #saman.
Publication number
2020:710