STUÐNINGUR OG VONBRIGÐI - Viðhorf til norræns samstarfs

Information

Udgivelsesdato
Beskrivelse
Norðurlandaráð og Norræna ráðherranefndin spurðu 3400 manns á Norðurlöndum öllum um afstöðu þeirra til norræns samstarfs. Í þessari skýrslu má komast að því hvort samstarfið njóti stuðnings íbúa eða ekki. Og hvað þótti Norðurlandabúum um samstarf norrænu landanna í kórónuveirufaraldrinum? Einnig má fræðast um hvað íbúar vilja að samstarfið snúist um.
Publikationsnummer
2021:064