Stefna Norðurlandaráðs í alþjóðamálum

Samþykkt á þemaþingi Norðurlandaráðs í Reykjavík 15. mars 2023

Information

Udgivelsesdato
Beskrivelse
Þessi áætlun er byggð á fyrstu stefnu Norðurlandaráðs í alþjóðamálum (2018–2022). Í áætluninni eru stefna og langtímamarkmið ráðsins í alþjóðamálum skilgreind. Markmið stefnunnar móta alþjóðlega starfsemi Norðurlandaráðs. Norðurlandaráð á í nánu samstarfi við fjölmörg samtök – alþjóðleg, svæðisbundin og tengd þjóðþingum. Stefnan felur einnig í sér markmið og tilmæli fyrir Norrænu ráðherranefndina og norrænu ríkisstjórnirnar. Forsætisnefnd ber meginábyrgð á alþjóðlegu samstarfi Norðurlandaráðs og málefnum sem varða utanríkis-, öryggis- og varnarmálastefnu.
Publikationsnummer
2023:717