72. Katrín Jakobsdóttir (Svar på replik)

Upplýsingar

Gerð
Svar við athugasemd
Ræðunúmer
72
Speaker role
Islands statsminister
Dagsetning

Ég þakka fyrir góðar móttökur við þessari formennskuáætlun. Mér finnst mikilvægt það sem þið hafið sagt hér að við séum að horfa til unga fólksins og þar þurfi að horfa til ólíkra hópa, líka hópa sem eru kannski ekki endilega að taka þátt í samfélaginu daglega. Við þurfum að leggja okkur fram um að laða þetta fólk fram og fá það til að hjálpa okkur að byggja upp norræna samvinnu til framtíðar. Það er því mikilvæg athugasemd sem hér hefur komið fram og við munum vinna með. Ég held að það snúist um þetta samfélag sem við viljum byggja sem á fyrst og fremst að vera inklúsívt, þar sem allir geta tekið þátt. Mér þykir vænt um að heyra viðbrögð ykkar við því.

Skandinavisk oversættelse:

Tack för alla positiva reaktioner på detta ordförandeprogram. Jag tycker att det som ni har sagt här är viktigt, d.v.s. att vi nu tänker på ungdomen och att man där måste ta hänsyn till olika grupper, också grupper som inte nödvändigtvis deltar aktivt i samhället varje dag. Vi måste sträva efter att locka fram dessa personer och göra det möjligt för dem att hjälpa oss att bygga upp det nordiska samarbetet för framtiden. Det är därför en viktig kommentar som vi fick här och vi kommer att arbeta vidare med detta. Jag tror att det här handlar om det samhälle som vi vill utveckla: ett samhälle som först och främst ska vara inkluderande, och ett samhälle där alla kan vara deltagare. Jag är mycket nöjd att höra era kommentarer till detta.