Þú getur ferðast, stundað nám og unnið hvar sem þú vilt á Norðurlöndunum. Auk þess er rafmagnið er öruggt, skólamaturinn góður og menningin aðgengileg. Allt er þetta er tilkomið vegna norræns samstarfs.
Norðurlönd eru Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð auk Álandseyja, Færeyja og Grænlands. Hér eru gagnlegar upplýsingar um Norðurlönd og norrænu löndin.
Norrænt samstarf hefur verið gert formlegt með samningum sem löndin hafa gert hvert við annað. Hér eru einnig tenglar á réttarheimildasöfn á Norðurlöndum.
Þú getur ferðast, stundað nám og unnið hvar sem þú vilt á Norðurlöndunum. Auk þess er rafmagnið er öruggt, skólamaturinn góður og menningin aðgengileg. Allt er þetta er tilkomið vegna norræns samstarfs.
Norðurlönd eru Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð auk Álandseyja, Færeyja og Grænlands. Hér eru gagnlegar upplýsingar um Norðurlönd og norrænu löndin.
Norrænt samstarf hefur verið gert formlegt með samningum sem löndin hafa gert hvert við annað. Hér eru einnig tenglar á réttarheimildasöfn á Norðurlöndum.
Á Norðurlöndum fæðast æ færri börn. Á hinn bóginn fer öldruðum fjölgandi. Fólk lifir nefnilega sífellt lengur og því hækkar hlutfall aldraðra í löndunum.
Lífhagkerfið leikur mikilvægt hlutverk fyrir efnahag allra norrænu landanna. Á svæðinu má finna fjölbreytt verðmæti í lífauðlindum lands og sjávar, auk mikillar tækniþróunar á sviði lífhagkerfisins.
Hér finnur þú staðreyndir og tölfræðiupplýsingar um lífhagkerfið á Norðurlöndum.
Norrænu löndin skera sig úr á tvo vegu í alþjóðlegum samanburði. Þau eru á meðal auðugustu landa í heimi og jafnframt er misskipting í löndunum afar lítil.
Hér finnur þú staðreyndir og tölfræðiupplýsingar um efnahagsmál á Norðurlöndum.
Menntun án endurgjalds og hátt og víðfeðmt færnistig meðal íbúa, auk mikillar áherslu á rannsóknir og stafræn umskipti, leika mikilvægt hlutverk í þróun norræns atvinnulífs.
Hér finnur þú staðreyndir um atvinnulífið á Norðurlöndum.
Norrænt samstarf á sviði menningarmála myndar öfluga heild þar sem listir og menning eru ein af grunnstoðum þeirrar samkenndar sem tengir Norðurlandaþjóðirnar saman.
Hér finnur þú staðreyndir um menningu á Norðurlöndum.
Íbúar Norðurlanda eru á meðal þeirra íbúa heimsins sem hafa besta menntun og hafa náð lengst í stafrænni væðingu. Menntun án endurgjalds skapar grundvöll fyrir hátt og víðfeðmt færnistig meðal íbúa, auk mikillar áherslu á rannsóknir.
Hér finnur þú staðreyndir og tölulegar upplýsingar um menntun, rannsóknir og stafræn umskipti á Norðurlöndum.
Norrænu löndin eiga það sameiginlegt að byggja samfélög sín á öflugum velferðarkerfum. Öflugar aðgerðir á sviði heilbrigðismála og almannatrygginga eru grunnstoðir norrænu landanna.
Hér finnur þú staðreyndir um heilbrigði og velferð á Norðurlöndum.
Jafnrétti kynjanna er ein af grunnstoðum hins norræna velferðarsamfélags nútímans og grundvallarforsenda fyrir velgengni norræna vinnumarkaðslíkansins.
Hér finnur þú staðreyndir og talnagögn um jafnrétti á Norðurlöndum.