Efni
Fréttir
Norrænt samstarf á árinu sem leið
Árið 2020 bauð upp á óvæntar áskoranir í norrænu samstarfi vegna covid-19-faraldursins. Engu að síður hafa verið fjölmargir viðburðir og mikil þróun innan vébanda Norðurlandasamstarfsins. Hér er yfirlit yfir sumt af því markverðasta sem átti sér stað í norrænu samstarfi á árinu sem leið...