Efni

23.03.20 | Fréttir

Haldið ykkar eigin dag Norðurlanda – heima

Það er dagur Norðurlanda. Þess vegna langar okkur að sýna þér svolítið. Okkur langar að sýna þér hversu mikið af bókmenntum, afþreyingu og leiknu efni þú og allir aðrir Norðurlandabúar hafið aðgang að – þvert á landamæri, aldur og smekk. Þið getið haldið ykkar eigin dag Norðurlanda heim...

18.03.20 | Fréttir

Forseti Norðurlandaráðs: Mikilvægt að standa saman á hættutímum

Yfirstandandi kórónufaraldur verður aðeins leystur með samstarfi yfir landamæri. Ekkert land getur staðið eitt frammi fyrir því hættuástandi sem kórónuveiran skapar. Á erfiðleikatímum verðum við að standa saman. Þetta segir forseti Norðurlandaráðs, Silja Dögg Gunnarsdóttir, í yfirlýsing...

14.02.20 | Upplýsingar

Um Norðurlandaráð

Grundvallarmarkmið þingmanna Norðurlandaráðs er að gott sé að eiga heima, lifa og starfa á Norðurlöndum. Þetta er jafnframt meginmarkmiðið að baki þeim samstarfshugmyndum og tillögum sem mótast í Norðurlandaráði.