Efni

  29.06.22 | Upplýsingar

  Um Norðurlandaráð

  Grundvallarmarkmið þingmanna Norðurlandaráðs er að gott sé að eiga heima, lifa og starfa á Norðurlöndum. Þetta er jafnframt meginmarkmiðið að baki þeim samstarfshugmyndum og tillögum sem mótast í Norðurlandaráði.

  30.06.22 | Fréttir

  Norræna sjálfbærninefndin: „Með tímanum verður að draga úr framleiðslu á olíu og gasi á Norðurlöndum“

  Norræna sjálfbærninefndin hafði hinn síminnkandi Grænlandsjökul fyrir augunum þegar hún kom saman í Ilulissat til að taka afstöðu til ýmissa tillagna sem varða loftslagsvána. Nefndin hóf viðkvæma umræðu um að draga smám saman úr framleiðslu jarðefnaeldsneytis á Norðurlöndum og hún vill ...

  29.06.22 | Fréttir

  Umhverfi fegrunaraðgerða eins og í villta vestrinu

  Norræna velferðarnefndin mælir með því við ríkisstjórnir Norðurlandanna að hert verði á löggjöf þannig að eingöngu fagfólki í heilbrigðisstéttum sé heimilt að gera fegrunaraðgerðir. Tilgangurinn er að auka öryggi sjúklinga.