Efni

15.10.20 | Fréttir

Allir velkomnir á hátíðlegustu verðlaunaafhendingu Norðurlanda sem verður stafræn í ár

Verðlaun Norðurlandaráðs verða afhent þann 27. október í sérstökum sjónvarpsþætti sem verður sendur út á öllum Norðurlöndum. COVID-19 kom í veg fyrir afhendingu verðlaunanna á Íslandi en þess í stað verður stafræn verðlaunahátíð haldin þegar tilkynnt verður hverjir hljóta verðlaunin fim...

09.10.20 | Fréttir

António Guterres frá SÞ verður gestur Norðurlandaráðs – umræðuefnið er covid-19

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna verður gestur Norðurlandaráðs 27. október og greinir fulltrúum ráðsins frá sýn sinni á kreppuna af völdum covid-19. Norrænu forsætisráðherrarnir og oddvitar sjálfsstjórnanna taka einnig þátt í fundinum þar sem fjallað verður um fa...

19.10.20 | Upplýsingar

Beinar útsendingar frá þingvikunni 2020

Hvaða áhrif hefur faraldurinn haft á norrænt samstarf og hvað getum við gert til að tryggja öflugra samstarf næst þegar á reynir? Og hvernig lítur þetta út í alþjóðlegu ljósi? Hér er hægt að fylgjast með opnum umræðufundi undir yfirskriftinni „COVID-19 í norrænu og alþjóðlegu ljósi“. ...