Efni

20.12.19 | Fréttir

Taktu þátt og hafðu áhrif á næsta lífsnauðsynlega alþjóðasamninginn!

Orðin er til hreyfing til þess að ungt fólk á öllum Norðurlöndunum geti haft áhrif á nýja alþjóðasamninginn um líffræðilega fjölbreytni. Í upphafi ársins 2020 kemur áhugasamt ungt fólk saman til þess að fræðast um líffræðilega fjölbreytni og koma sér saman um kröfur varðandi alþjóðlegu ...

11.12.19 | Fréttir

Norðurlöndin ættu að koma á fót sameiginlegri loftslagslöggjöf

Norðurlöndin ættu að koma á fót sameiginlegri loftslagslöggjöf sem væri bindandi fyrir öll norrænu ríkin. „Lög landanna hvers um sig nægja ekki ein og sér,“ segir Sofia Geisler sem er grænlenskur fulltrúi í Norðurlandaráði.

02.01.20 | Upplýsingar

Um Norðurlandaráð

Grundvallarmarkmið þingmanna Norðurlandaráðs er að gott sé að eiga heima, lifa og starfa á Norðurlöndum. Þetta er jafnframt meginmarkmiðið að baki þeim samstarfshugmyndum og tillögum sem mótast í Norðurlandaráði.