Efni

15.04.21 | Fréttir

Áhyggjur af rafrænni auðkenningarskipan norrænu landanna

Norræna hagvaxtar- og þróunarnefndin hefur áhyggjur af framgangi NOBID-verkefnisins. Gagnkvæm viðurkenning á hinum rafrænu auðkennum landanna er háð því að öll norrænu löndin tryggi að hægt verði að tengja rafræn auðkenni þeirra hinum löndunum í sameiginlegu kerfi. Nefndin hefur áhyggju...

14.04.21 | Fréttir

Tillaga um Sjóð æskunnar fyrir líffræðilega fjölbreytni og loftslagsmál

Þegar Greta Thunberg afþakkaði umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrir nokkrum árum kviknaði hugmynd um að stofna sjóð æskunnar fyrir verkefni tengd líffræðilegri fjölbreytni og loftlagsmálum. Í gær tók Norræna sjálfbærninefndin afstöðu með tillögunni og mun nú byrja að leita fjármögnun...

05.01.21 | Upplýsingar

Um Norðurlandaráð

Grundvallarmarkmið þingmanna Norðurlandaráðs er að gott sé að eiga heima, lifa og starfa á Norðurlöndum. Þetta er jafnframt meginmarkmiðið að baki þeim samstarfshugmyndum og tillögum sem mótast í Norðurlandaráði.