Efni

18.01.21 | Fréttir

Friðarstarf á dagskrá er Norðurlandaráð hefur nýtt starfsár

Norðurlandaráð hefur nýtt starfsár með fjarfundum dagana 25. og 26. janúar. Á fundadögunum tveimur verður meðal annars efnt til málþings um friðarviðræður og átakavarnir. Málefni kórónufaraldursins verða einnig á dagskrá.

29.12.20 | Fréttir

Norrænt samstarf á árinu sem leið

Árið 2020 bauð upp á óvæntar áskoranir í norrænu samstarfi vegna covid-19-faraldursins. Engu að síður hafa verið fjölmargir viðburðir og mikil þróun innan vébanda Norðurlandasamstarfsins. Hér er yfirlit yfir sumt af því markverðasta sem átti sér stað í norrænu samstarfi á árinu sem leið...

05.01.21 | Upplýsingar

Um Norðurlandaráð

Grundvallarmarkmið þingmanna Norðurlandaráðs er að gott sé að eiga heima, lifa og starfa á Norðurlöndum. Þetta er jafnframt meginmarkmiðið að baki þeim samstarfshugmyndum og tillögum sem mótast í Norðurlandaráði.