Content

  21.12.21 | Upplýsingar

  Um Norðurlandaráð

  Grundvallarmarkmið þingmanna Norðurlandaráðs er að gott sé að eiga heima, lifa og starfa á Norðurlöndum. Þetta er jafnframt meginmarkmiðið að baki þeim samstarfshugmyndum og tillögum sem mótast í Norðurlandaráði.

  16.12.21 | Fréttir

  Nýr yfirmaður samskipta í norrænu samstarfi

  Niina Aagaard verður yfirmaður samskipta- og upplýsingasviðs Norrænu ráðherranefndarinnar og Norðurlandaráðs. Hún er frá Finnlandi en býr í Kaupmannahöfn og starfaði síðast sem framkvæmdastjóri rekstrar hjá Nordic Innovation í Noregi.

  15.12.21 | Fréttir

  Nordisk samarbejde i krisesituationer bør styrkes

  Nordisk Råds præsidium ønsker, at det nordiske samarbejde styrkes, så vi bedre kan håndtere krisesituationer i fremtiden. Præsidiet opfordrer derfor Nordisk Ministerråd til at tage stilling til anbefalingerne i rapporten Nordisk civilt kriseberedskab.