Efni
Fréttir
Norræn ungmenni fylgjast með loftslagsviðræðum SÞ
Fimm ungmenni, sem öll hafa komið að loftslagsmálum, munu gegna sérstöku hlutverki á meðan loftslagsviðræðum Sameinuðu þjóðanna (COP25) stendur. Þau munu, ásamt ráðherrum loftslagsmála, beina kastljósinu að þeim vonum og væntingum sem bundnar eru við COP25 og fylgjast náið með þátttöku ...