Efni

08.06.21 | Fréttir

Þessir listamenn geta unnið til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2021

13 listamenn og hópar sem skapað hafa einstakar tónlistarupplifanir hljóta tilnefningar til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2021. Í hópi hinna tilnefndu í ár eru meðal annars söngvarar, þjóðlagatónlistarkona, trompetleikari, píanóleikari, fjölhljóðfæraleikari og plötusnúðahópur. Verð...

31.05.21 | Fréttir

Netógnir og faraldurinn í brennidepli á þemaþingi Norðurlandaráðs

Netöryggi, fjölþættar ógnir og viðbrögð norrænu landanna við faraldrinum verða á dagskrá hins árlega þemaþings Norðurlandaráðs dagana 28.–30. júní. Í umræðum um netöryggi og kórónuveiruna taka einnig viðkomandi norrænir ráðherrar þátt. Umræðurnar verða sendar út beint á netinu.

13.05.21 | Upplýsingar

Um Norðurlandaráð

Grundvallarmarkmið þingmanna Norðurlandaráðs er að gott sé að eiga heima, lifa og starfa á Norðurlöndum. Þetta er jafnframt meginmarkmiðið að baki þeim samstarfshugmyndum og tillögum sem mótast í Norðurlandaráði.