Efni

27.06.19 | Fréttir

Bættar forsendur til náms við lýðháskóla á Norðurlöndum

Ef þú hyggur á nám við lýðháskóla í öðru norrænu landi gæti það orðið kostnaðarsamt. Allavega miðað við gildandir reglur um styrki, en þekkingar- og menningarmálanefnd Norðurlandaráðs vill breyta því með nýrri tillögu.

27.06.19 | Fréttir

Mogens Jensen nýr ráðherra norræns samstarfs í Danmörku

Mogens Jensen úr danska Jafnaðarmannaflokknum var í dag skipaður ráðherra norræns samstarfs í Danmörku. Hann tekur við keflinu af Evu Kjer Hansen, sem hafði gegnt embættinu síðan í maí 2017.

26.06.19 | Upplýsingar

Um Norðurlandaráð

Grundvallarmarkmið þingmanna Norðurlandaráðs er að gott sé að eiga heima, lifa og starfa á Norðurlöndum. Þetta er jafnframt meginmarkmiðið að baki þeim samstarfshugmyndum og tillögum sem mótast í Norðurlandaráði.