Efni

26.06.20 | Fréttir

Norðurlandaráð reiknar með þingi í október

Þýðingarmesti stjórnmálaviðburður Norðurlandaráðs ár hvert, haustþingið, mun fara fram í Reykjavík í október. Ákvörðunin kemur frá forsætisnefnd ráðsins að undangengnu löngu óvissutímabili vegna COVID19. Fundur forsætisnefndar í dag fór rafrænt fram, líkt og allir aðrir fundir Norðurlan...

25.06.20 | Fréttir

Afnema ber tímamismun á Norðurlöndum

Norðurlandaráð ætti að þrýsta á að tekinn verði upp sami tími alls staðar á Norðurlöndum á meginlandinu. Þetta segir norræna hagvaxtar- og þróunarnefndin.

18.05.20 | Upplýsingar

Um Norðurlandaráð

Grundvallarmarkmið þingmanna Norðurlandaráðs er að gott sé að eiga heima, lifa og starfa á Norðurlöndum. Þetta er jafnframt meginmarkmiðið að baki þeim samstarfshugmyndum og tillögum sem mótast í Norðurlandaráði.