Efni

02.11.18 | Fréttir

Norðurlandaráð vill auka samstarf við Norður-Ameríku

Norðurlandaráð vill dýpka samstarfið við Norður-Ameríku. Í Norður-Ameríku búa 12 milljónir manna sem skilgreina uppruna sinn sem norrænan og í því býr mikið sóknarfæri sem ber að nýta enn betur að mati ráðsins.

01.11.18 | Fréttir

Jessica Polfjärd forseti Norðurlandaráðs 2019

Forseti Norðurlandaráðs 2019, Jessica Polfjärd, ræðir 70. þing ráðsins og er ánægð með inntak og vægi umræðnanna. Starf hennar í forystu Norðurlandaráðs hefst formlega í janúar þegar Svíþjóð tekur við formennsku í ráðinu af Noregi.

31okt

Nordplus 30 ára

Dagsetning
31.10.2018
18:00 - 19:00
Gerð
Hliðarviðburður
26okt

70. þing 2018

Dagsetning
26.10-16.11.2018
14:15 - 15:00
Gerð
Session
31.10.18 | Upplýsingar

Útsendingar frá 70. þingi Norðurlandaráðs í Ósló 2018

Hér geturðu skoðað útsendingarnar frá 70. þingi Norðurlandaráðs 30. október til 1. nóvember í Ósló.