Efni

12.02.19 | Fréttir

Opið fyrir tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2019

Þema umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2019: Verkefni sem stuðla að sjálfbærri neyslu og framleiðslu með því að gera meira og betur með minna. Hver sem er getur sent inn tilnefningu til verðlaunanna. Tilkynnt verður um verðlaunahafann þann 29. október 2019 á þingi Norðurlandaráðs. ...

07.02.19 | Fréttir

Tímamótaáfangi í samstarfi Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna um rafræn skilríki

Eftir nokkur ár munu íbúar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna sem annað hvort flytja til, starfa eða stunda nám í öðru landi á svæðinu, geta notað rafræn skilríki sín til að fá aðgang að opinberri þjónustu þess lands. Þessar stafrænu lausnir eru jafnvel enn þýðingarmeiri fyrir hreyfa...

14.02.19 | Upplýsingar

Um Norðurlandaráð

Grundvallarmarkmið þingmanna Norðurlandaráðs er að gott sé að eiga heima, lifa og starfa á Norðurlöndum. Þetta er jafnframt meginmarkmiðið að baki þeim samstarfshugmyndum og tillögum sem mótast í Norðurlandaráði.