Efni

26.11.19 | Fréttir

Norræn ungmenni fylgjast með loftslagsviðræðum SÞ

Fimm ungmenni, sem öll hafa komið að loftslagsmálum, munu gegna sérstöku hlutverki á meðan loftslagsviðræðum Sameinuðu þjóðanna (COP25) stendur. Þau munu, ásamt ráðherrum loftslagsmála, beina kastljósinu að þeim vonum og væntingum sem bundnar eru við COP25 og fylgjast náið með þátttöku ...

22.11.19 | Fréttir

Norrænar loftslagsaðgerðavikur í desember

Hittið okkur í Stokkhólmi 2.-13. desember meðan loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna stendur og ræðum um það hvernig Norðurlöndin geta farið í raunverulegar loftslagsaðgerðir.

26.06.19 | Upplýsingar

Um Norðurlandaráð

Grundvallarmarkmið þingmanna Norðurlandaráðs er að gott sé að eiga heima, lifa og starfa á Norðurlöndum. Þetta er jafnframt meginmarkmiðið að baki þeim samstarfshugmyndum og tillögum sem mótast í Norðurlandaráði.