Efni

23.10.19 | Fréttir

Viljinn það eina sem vantar

Skortur á heildstæðum lausnum fyrir norræna samgönguinnviði dregur úr hreyfanleika á Norðurlöndum og veikir samkeppnishæfni og arðsemi í atvinnulífinu. Einnig stendur hann í vegi fyrir þeirri framtíðarsýn forsætisráðherranna að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og samþættasta svæði heims....

21.10.19 | Fréttir

Verðlaunaveiting Norðurlandaráðs í beinni útsendingu frá Stokkhólmi 29. október

Verðlaun Norðurlandaráðs verða veitt í tónlistarhúsi Stokkhólms þann 29. október og verður verðlaunahátíðin send út beint undir stjórn þáttastjórnandans Jessiku Gedin. Verðlaunahafarnir taka við verðlaununum úr hendi Stefán Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, Nouru Berrouba, aðgerðarsin...

28okt

Skráning

Dagsetning
28.10.2019
08:00 - 20:00
Gerð
Annað
26.06.19 | Upplýsingar

Um Norðurlandaráð

Grundvallarmarkmið þingmanna Norðurlandaráðs er að gott sé að eiga heima, lifa og starfa á Norðurlöndum. Þetta er jafnframt meginmarkmiðið að baki þeim samstarfshugmyndum og tillögum sem mótast í Norðurlandaráði.