Efni

27.05.20 | Fréttir

Kórónukreppan getur skapað skattavanda fyrir þau sem sækja vinnu yfir landamæri

Vegna lokunar landamæra á Norðurlöndum eiga launþegar á hættu að vera tvískattaðir. Samningar milli ríkjanna kveða á um að tekjuskattur skuli greiðast í því landi sem starfað er í en ekki er ljóst hvað gerist þegar fólk starfar heiman frá sér. Af þessu hefur Norðurlandaráð áhyggjur. ...

27.05.20 | Fréttir

24-timers klimabrainstorm med nordiske vindere

Ungdommens Nordiske Råd og Regeneration 2030 har sammen deltaget i årets danske digitale klimabrainstorm for at dyste mod over 100 andre i at finde bæredygtige løsninger til at opnå verdensmålene. Det nordiske bud blev honoreret med en delt førsteplads sammen med 4 andre. Stærkt!

18.05.20 | Upplýsingar

Um Norðurlandaráð

Grundvallarmarkmið þingmanna Norðurlandaráðs er að gott sé að eiga heima, lifa og starfa á Norðurlöndum. Þetta er jafnframt meginmarkmiðið að baki þeim samstarfshugmyndum og tillögum sem mótast í Norðurlandaráði.