Norrænt notagildi fyrir þig
Þú getur ferðast, stundað nám og unnið hvar sem þú vilt á Norðurlöndunum. Auk þess er rafmagnið er öruggt, skólamaturinn góður og menningin aðgengileg. Þér finnst þetta kannski sjálfsagt en allt er þetta er tilkomið vegna norræns samstarfs. Hlustaðu á Körlu, Joonas og Christian segja frá því sem hefur norrænt notagildi fyrir þau.