Spila myndskeið

Norrænt notagildi fyrir þig

Þú getur ferðast, stundað nám og unnið hvar sem þú vilt á Norðurlöndunum. Auk þess er rafmagnið er öruggt, skólamaturinn góður og menningin aðgengileg. Þér finnst þetta kannski sjálfsagt en allt er þetta er tilkomið vegna norræns samstarfs. Hlustaðu á Körlu, Joonas og Christian segja frá því sem hefur norrænt notagildi fyrir þau.

Bjarne Jørnsgård_nordgen2
„Ég get svo sannarlega mælt með því að stunda nám í öðru norrænu landi. Mér finnst það hafa aukið sjálfstraust mitt til muna.“
Karla Neslíð, Nordplus-studerande
„Fyrir neytendur verður valið einfaldara, einmitt vegna þess að þetta er ekkert nýtt. Allir Norðurlandabúar þekkja Svaninn; hann er umhverfisvænn valkostur sem neytendur geta treyst.“
Per Andersson, Jeansdesigner