Efni

07.05.21 | Fréttir

Vísindafólk varar við skiptum vinnumarkaði: „Nauðsynlegt er að styrkja norræna vinnumarkaðslíkanið.“

Kórónuveirufaraldurinn hefur staðfest hinna kunnu hæfni norræna líkansins til að takast á við umbreytingar. Aðilar hafa unnið saman og bjargað störfum, tekjum og þjóðarframleiðslu. Samt sem áður vara norrænir vinnumarkaðsfræðingar við því að þeim Norðurlandabúum sem varanlega eru utan v...

05.05.21 | Fréttir

Menningarmálaráðherrarnir: Hið norræna samstarf okkar er mikilvægara en nokkru sinni fyrr

Áhrif heimsfaraldursins á menningarmál og fjölmiðla norrænu landanna voru ofarlega á blaði á fyrsta ráðherrafundi norrænu menningarmálaráðherranna á þessu ári, þar sem ráðherrarnir urðu ásáttir um áherslur fjárhagsáætlunarinnar fyrir næsta árið.

Vejviser
20.08.19 | Yfirlýsing

Framtíðarsýn okkar 2030

Norðurlönd eiga að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði heims

18.11.20 | Upplýsingar

Framkvæmdaáætlun um framtíðarsýn fyrir árið 2030

Framkvæmdaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um framtíðarsýn fyrir árið 2030 hefur verið samþykkt af norrænu samstarfsráðherrunum og gildir hún fyrir tímabilið 2021–2024.