Umhverfisráðherra Svíþjóðar setur norræna sjálfbærniráðstefnu
Þann 15. október kemur fjöldi aðila sem tengjast sjálfbærnimálum saman í Stókkhólmi þegar Norræna rannsóknarstofnunin í skipulags- og byggðamálum (Nordregio) stendur fyrir norrænni ráðstefnu um sjálfbæran lífsstíl. Romina Pourmokhtari, loftslags- og umhverfisráðherra Svíþjóðar, mun fly...