Efni

05.07.21 | Fréttir

Lýðræðisvika WorldPride í Kaupmannahöfn opnuð með norrænni pallborðsumræðu

Málþingið Human Righs Forum á WorldPride hefst á norrænni umræðu um lífskjör LGBTI-ungmenna þann 16. ágúst í Kaupmannahöfn. 100 aðgöngumiðar verða í boði – en einnig verður hægt að fylgjast með beinu streymi á YouTube eða stórum útiskjá.

30.06.21 | Fréttir

Norrænt samstarfsnet frjálsra félagasamtaka styður við þróun Norðurlanda sem sjálfbærs og samþætts svæðis

Norræna ráðherranefndin hefur þá framtíðarsýn að Norðurlönd verði orðin sjálfbærasta og samþættasta svæði í heimi árið 2030. Til að efla þetta starf enn frekar á nú að stofna norrænt samstarfsnet frjálsra félagasamtaka sem ætlað er að gera sjónarmiðum borgaralegs samfélags hærra undir h...

Vejviser
20.08.19 | Yfirlýsing

Framtíðarsýn okkar 2030

Norðurlönd eiga að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði heims

18.11.20 | Upplýsingar

Framkvæmdaáætlun um framtíðarsýn fyrir árið 2030

Framkvæmdaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um framtíðarsýn fyrir árið 2030 hefur verið samþykkt af norrænu samstarfsráðherrunum og gildir hún fyrir tímabilið 2021–2024.