Kóngafólk tekur þátt í norrænum leiðtogafundi um matvælasóun
Tvær norrænar prinsessur, hennar hátign Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar og hennar hátign María krónprinsessa Danmerkur, munu taka þátt á ráðstefnunni Nordic Food Waste Summit 26. apríl 2023 í Stokkhólmi. Verið velkomin að fylgjast með í beinni!