Efni

03.09.19 | Fréttir

Forgangsröðun fram undan í norrænu samstarfi

Á fundi forsætisráðherra Norðurlandanna um miðjan ágúst lýstu þeir því yfir að loftslagsmál og sjálfbær þróun ættu að hafa meiri forgang í samstarfinu. Samkvæmt nýrri framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar eiga Norðurlöndin að vera sjálfbærasta svæði heims. Nú verða verkin látin tala...

20.08.19 | Fréttir

Forsætisráðherrarnir vilja að Norðurlönd leggi ríkari áherslu á loftslagsmál

Loftslagsmál og áhyggjur af áhrifum loftslagsbreytinga voru í brennidepli í umræðum á fundi norrænu forsætisráðherranna í Reykjavík 20. ágúst. Í nýrri framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar er afar skýrt að forsætisráðherrarnir vilja að norrænt samstarf verði áhrifaríkara tæki en það...

Vision 2030
20.08.19 | Yfirlýsing

Framtíðarsýn okkar 2030

Norðurlönd eiga að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði heims

10.09.19 | Upplýsingar

Norðurlönd eiga að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði í heimi

Hinn 19. júní komu norrænu samstarfsráðherrarnir sér saman um nýja framtíðarsýn fyrir Norrænu ráðherranefndina. Forsætisráðherrarnir samþykktu framtíðarsýnina hinn 20. júní 2019.