Efni

21.09.20 | Fréttir

Ólíkar reglur hamla vöruviðskiptum á Norðurlöndum – en það eru til lausnir

Hindranir standa enn í dag í vegi fyrir frjálsum inn- og útflutningi á vörum innan Norðurlanda. Oftast er vandinn fólginn í ólíkum tolla- og skattareglum þegar vörur eru fluttar milli norræns aðildarríkis ESB og ríkis sem ekki er í ESB.

17.09.20 | Fréttir

Lea Wermelin: „Við erum í miðri náttúrukrísu“

Líffræðileg fjölbreytni þarf að vera efst á pólitísku dagskránni jafnt á Norðurlöndum í heild sem innan hvers lands. Á þessa leið hljóða viðbrögð norrænna stjórnmálamanna og ungra aðgerðasinna við nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna, Global Biodiversity Outlook. Skýrslan sýnir að ekki eitt...

Vision 2030
20.08.19 | Yfirlýsing

Framtíðarsýn okkar 2030

Norðurlönd eiga að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði heims

10.09.19 | Upplýsingar

Norðurlönd eiga að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði í heimi

Hinn 19. júní komu norrænu samstarfsráðherrarnir sér saman um nýja framtíðarsýn fyrir Norrænu ráðherranefndina. Forsætisráðherrarnir samþykktu framtíðarsýnina hinn 20. júní 2019.