Content

  Fréttir
  20.12.21 | Fréttir

  Stjórnsýsluhindranaráðið fær aukið starfsumboð á krísutímum

  Frá og með árinu 2022 fær norræna stjórnsýsluhindranaráðið aukið umboð. Framvegis á ráðið meðal annars að hafa umboð til að bregðast hraðar og með markvissari hætti við á krísutímum ef þrengt er að frjálsri för.

  17.12.21 | Fréttir

  Velferðarhagkerfi á tímum kórónuveiru

  Nálgun sem byggist á velferðarhagkerfi getur eflt norræna velferðarlíkanið sem á undir högg að sækja vegna kórónuveirukrísunnar, sem hefur markað greinileg spor í andlega heilsu fjölskyldna og einstaklinga á Norðurlöndum.

  Vejviser
  20.08.19 | Yfirlýsing

  Framtíðarsýn okkar 2030

  Norðurlönd eiga að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði heims

  18.11.20 | Upplýsingar

  Framkvæmdaáætlun um framtíðarsýn fyrir árið 2030

  Framkvæmdaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um framtíðarsýn fyrir árið 2030 hefur verið samþykkt af norrænu samstarfsráðherrunum og gildir hún fyrir tímabilið 2021–2024.