Efni

19.11.20 | Fréttir

Opinn fjarfundur samstarfsráðherranna um Covid-19 og Norðurlönd

Kreppan sem nú stendur yfir hefur valdið miklu álagi á stjórnvöld einstakra ríkja, heilbrigðiskerfi, atvinnulíf og einstaklinga á Norðurlöndum. Kreppan af völdum Covid-19 hefur einnig haft áhrif á norrænt samstarf. Þess vegna bjóða formennskulöndin, Danmörk, Færeyjar og Grænland, til st...

18.11.20 | Fréttir

Norðurlöndin taka stöðuna á grænu umskiptunum

Á umræðufundum Choosing Green komu saman meira en fimmtíu fulltrúar ungmennahreyfinga, iðnaðarins, félagslegra stofnana, félagasamtaka, auk vísindafólks, aðgerðasinna í loftslagsmálum og stjórnmálamanna til þess að ræða græn umskipti í skugga kórónuveirunnar. Öll sjónarmið sem komu fram...

04.11.20 | Yfirlýsing

Declaration on Nordic Carbon Neutrality

The Helsingfors Declaration, a declaration from the meeting between the Nordic Prime Ministers and the Ministers of Environment, 25 January 2019.

10.09.19 | Upplýsingar

Norðurlönd eiga að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði í heimi

Hinn 19. júní komu norrænu samstarfsráðherrarnir sér saman um nýja framtíðarsýn fyrir Norrænu ráðherranefndina. Forsætisráðherrarnir samþykktu framtíðarsýnina hinn 20. júní 2019.