Alþjóðasamstarf

Hér fæst innsýn í alþjóðastarf Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar.

Nordic cool

Nágrannar Norðurlanda í vestri

Samstarf milli Norrænu ráðherranefndarinnar og nágranna Norðurlanda í vestri hefur verið eflt. Nágrannarnir í vestri eru Kanada, Bandaríkin, Bretland og Írland.

    Nordiska och baltiska flaggor

    Eistland, Lettland og Litháen

    Norræna ráðherranefndin hefur þróað víðfeðmt og náið samstarf við Eistland, Lettland og Litháen síðan snemma á tíunda áratug síðustu aldar.

      Grönland

      Norðurlönd á norðurslóðum

      Stór hluti Norðurlandanna og hafssvæðisins er á Norðurheimskautssvæðinu. Norðurlöndin láta sig því málefni þessa einstaka, kaldranalega en einnig viðkvæma svæðis miklu varða.