Efni

16.10.20 | Fréttir

Nýr leikur hjálpar þér að bæta matarvenjur þínar

Hvernig lítur hollur og sjálfbær matardiskur út á Norðurlöndum, í Kanada, Indónesíu eða Brasilíu? Nýr og gagnvirkur leikur sem kemur út í dag, á alþjóðlega matvæladeginum, hjálpar þér að komast að því. Í leiknum eru staðreyndir og leiðbeiningar um mataræði nýttar til að sýna að best gæt...

12.10.20 | Fréttir

Samstarf milli blaðamanna byggir brú milli Norðurlanda og Rússlands

Samstarf milli rússneskra og norrænna blaðamanna þarf að vinna gegn falsfréttum, mýtum og misskilningi á meðal almennings og þar með bæta verkefnasamvinnu milli Norðurlanda og Rússlands.

07.10.20 | Upplýsingar

Norræna ráðherranefndin

Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Framtíðarsýn forsætisráðherra Norðurlandanna er að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og best samþætta svæði heims á árunum fram til 2030. Samstarfið í Norrænu ráðherranefndinni á að þjóna því markmiði.