Efni

22.06.21 | Fréttir

Veruleg vandamál í fjármálastjórn Norrænu ráðherranefndarinnar

Norræna ráðherranefndin á við verulegan vanda að etja sem tengist fjármála- og verkefnastjórn hennar.

01.06.21 | Fréttir

Ný könnun sýnir hvernig Norðurlandabúar upplifa mismunandi takmarkanir landanna vegna covid

Mismunandi takamarkanir landanna í baráttunni við covid-19 hafa enn mikil áhrif á fólk og fyrirtæki sem starfa á landamærasvæðum eða ferðast milli landanna. Stjórnsýsluhindranaráðið efnir nú til þriðju könnunarinnar þar sem skoðað er hvernig fólkið sem þessar takamarkanir bitna hvað hel...

05.01.21 | Upplýsingar

Norræna ráðherranefndin

Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Framtíðarsýn forsætisráðherra Norðurlandanna er að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og best samþætta svæði heims á árunum fram til 2030. Samstarfið í Norrænu ráðherranefndinni á að þjóna því markmiði.