Norðurlöndin í fararbroddi á sviði orkuskipta
Þegar Norðurlöndin vinna saman að orkulausnum án jarðefnaeldsneytis er það gott fyrir loftslagið, fyrir afhendingaröryggi og skapar um leið viðskiptatækifæri fyrir norræn fyrirtæki á heimsmarkaði þar sem sameiginlegt vörumerki landanna hefur sterka stöðu.