Efni

23.09.20 | Fréttir

Sjálfbærni á dagskrá í norrænum næringarráðleggingum

Fleiri en 300 sérfræðingar koma saman á vefþingi þann 24. september um mataræði og sjálfbærni. Vefþingið er þáttur í vinnu að uppfærslu á norrænu næringarráðleggingunum.

21.09.20 | Fréttir

Ólíkar reglur hamla vöruviðskiptum á Norðurlöndum – en það eru til lausnir

Hindranir standa enn í dag í vegi fyrir frjálsum inn- og útflutningi á vörum innan Norðurlanda. Oftast er vandinn fólginn í ólíkum tolla- og skattareglum þegar vörur eru fluttar milli norræns aðildarríkis ESB og ríkis sem ekki er í ESB.

14.05.20 | Upplýsingar

Norræna ráðherranefndin

Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Framtíðarsýn forsætisráðherra Norðurlandanna er að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og best samþætta svæði heims á árunum fram til 2030. Samstarfið í Norrænu ráðherranefndinni á að þjóna því markmiði.