Norræn nýsköpun í Bandaríkjunum
Fulltrúar norræns og norður-amerísks atvinnulífs komu saman á ráðstefnunni Nordic Innovation Summit í Seattle til að ræða lausnir sem í senn eru viðskiptalega hagkvæmar og greiða fyrir grænum umskiptum. Þetta tvennt helst nefnilega í hendur samkvæmt Nordic National Museum sem heldur ráð...