Efni

19.11.20 | Fréttir

Flemming Møller Mortensen er nýr norrænn samstarfsráðherra Danmerkur

Flemming Møller Mortensen, þingmaður danska Jafnaðarmannaflokksins, er nýr norrænn samstarfsráðherra í Danmörku. Hann var skipaður í ráðherrastöðuna 19. nóvember í tengslum við ráðherraskipti í ríkisstjórn Danmerkur.

09.11.20 | Fréttir

Loftslagsváin vekur áhuga ungra lesenda á Norðurlöndum

Geta bókmenntir skapað skilning á heimi sem tekur stöðugum breytingum? Hjálpað börnum að takast á við loftslagsótta? Hvaða strauma má sjá á Norðurlöndum? Loftslagsógn, samband við náttúru og dýr í útrýmingarhættu eru málefni sem taka stöðugt meira pláss í bókahillum ungmenna. Á norrænu ...

11.11.20 | Upplýsingar

Norræna ráðherranefndin

Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Framtíðarsýn forsætisráðherra Norðurlandanna er að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og best samþætta svæði heims á árunum fram til 2030. Samstarfið í Norrænu ráðherranefndinni á að þjóna því markmiði.