Efni

02.07.20 | Fréttir

Nýtt hlaðvarp: Norðurlöndin beina sjónum að stærstu hnattrænu áskorununum

Hvers vegna þurfum við að kunna að meta bognar agúrkur? Og geta Norðurlöndin raunverulega tekið þátt í því að tryggja betra fæðingarorlof fyrir foreldra í Bandaríkjunum. Norræna ráðherranefndin ætlar að beita alveg nýrri leið til þess að beina kastljósinu að heimsmarkmiðum SÞ og hvetja ...

02.07.20 | Fréttir

COVID-19 hefur leitt til gremju og óvissu meðal íbúa landamærasvæða

Þær ólíku takmarkanir sem norrænu ríkin hafa gripið til í baráttunni gegn COVID-19 hafa skapað mikla óvissu og gremju meðal margra íbúa á landamærasvæðum. Þetta sýnir kortlagning Stjórnsýsluhindranaráðsins.

14.05.20 | Upplýsingar

Norræna ráðherranefndin

Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Framtíðarsýn forsætisráðherra Norðurlandanna er að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og best samþætta svæði heims á árunum fram til 2030. Samstarfið í Norrænu ráðherranefndinni á að þjóna því markmiði.