Efni

07.04.21 | Fréttir

Takið þátt í að gera Norðurlönd græn, samkeppnishæf og félagslega sjálfbær

Norræna ráðherranefndin hyggst koma á fót norrænu samstarfsneti borgaralegra samtaka með það að markmiði að efla samstarfið þvert á Norðurlönd og þvert á hin ýmsu fagsvið. Öllum borgaralegum samtökum á sviði sjálfbærni í norrænu löndunum býðst að taka þátt.

24.03.21 | Fréttir

Grænsehindringsrådet bifalder Sveriges lettelse af grænserestriktioner for danskere og nordmænd

Sverige letter på indrejsereglerne for personer fra Danmark og Norge. Det indebærer blandt andet, at indbyggere i Danmark og Norge, der ejer et fritidshus i Sverige, kan rejse ind i landet, og at familier, som er bosat på hver sin side af grænsen, kan mødes i Sverige, Kravet er dog en n...

05.01.21 | Upplýsingar

Norræna ráðherranefndin

Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Framtíðarsýn forsætisráðherra Norðurlandanna er að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og best samþætta svæði heims á árunum fram til 2030. Samstarfið í Norrænu ráðherranefndinni á að þjóna því markmiði.