Efni

16.09.21 | Fréttir

Atvinnumálaráðherrar efla samstarf á sviði ferðaþjónustu og sjálfbærri námuvinnslu

Norrænu atvinnumálaráðherrarnir munu verja 20 milljónum danskra króna í norræn samstarfsverkefni um ferðaþjónustu. Ráðherrarnir tóku þessa ákvörðum á fjarfundi fimmtudaginn 16. september. Á fundinum var einnig ákveðið að styrkja samstarf um sjálfbæra námuvinnslu- og framleiðslu á Norður...

14.09.21 | Fréttir

Rætt um samstarf á víðsjárverðum tímum á norrænum ráðherrafundi á Álandseyjum

Samstarf Norðurlandanna, bæði á tímum kórónaveirufaraldursins og í framtíðinni, var eitt af þeim málum sem rætt var á fundi norrænu samstarfsráðherranna í Maríuhöfn 13.–14. september.

05.01.21 | Upplýsingar

Norræna ráðherranefndin

Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Framtíðarsýn forsætisráðherra Norðurlandanna er að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og best samþætta svæði heims á árunum fram til 2030. Samstarfið í Norrænu ráðherranefndinni á að þjóna því markmiði.