Efni

21.03.19 | Fréttir

Ný herferð: Deilið norrænum ummerkjum!

Á Degi Norðurlandanna þann 23. mars verður nýrri samfélagsmiðlaherferð ýtt úr vör undir merkjum The Nordics, alþjóðlegs kynningarverkefnis Norrænu ráðherranefndarinnar. Herferðin snýst um að bjóða fólki úr öllum heimshornum að deila norrænum frásögnum – sögum af norrænum ummerkjum – und...

19.03.19 | Fréttir

Norðurlönd skora á feður að taka þátt

Norðurlönd vilja skapa aukinn hvata fyrir feður til að taka lengra fæðingarorlof. Hugmyndin er að efnahagslegu og fjárhagslegu jafnrétti verði aðeins náð þegar karlar og konur skipta heimilisverkum og umönnunarskyldum jafnt með sér. Í umræðum á þingi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CS...

17.03.19 | Upplýsingar

Um Norrænu ráðherranefndina

Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur ríkisstjórna Norðurlanda. Forsætisráðherrarnir bera meginábyrgð á norrænu samstarfi. Í raun hafa þeir þó falið samstarfsráðherrum Norðurlanda og Norrænu samstarfsnefndinni að sjá um daglega samhæfingu pólitísks samstarfs Norðurlanda...