Efni

17.12.18 | Fréttir

Nýr þekkingarvettvangur um HIV og berkla í samstarfi Norðurlanda og Rússa

Tveggja ára samstarfi milli Norðurlanda og Norðvestur-Rússlands leiðir til stofnunar nýs vettvangs sem ætlað er að miðla þekkingu og reynslu um bestu starfsvenjur (best practice) á sviði baráttu og forvarna gegn HIV og tengdra sýkinga. 

14.12.18 | Fréttir

Stóll úr þangi vinnur Norrænu hönnunarsamkeppnina

„The Coastal Furniture“ vermdi toppsætið eftir lokaumferð Norrænu hönnunasamkeppninnar. Stóllinn er eftir danska hönnuðinn Nikolaj Thrane Carlsen og fékk 22% atkvæða á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Katowice og var kynntur sem vinningshafi í ræðu um hönnun í norræna skálanum. ...

01.11.18 | Upplýsingar

Digital communication kit - COP24

Let's make a buzz about #nordicsolutions and #talanordic at COP24! In this communication kit you can download images, shareables and videos available for communication purposes on digital channels. We have also listed relevant social media profiles so you can connect and continue t...