Efni

08.02.19 | Fréttir

Nemendur búnir undir samfélag framtíðarinnar

Hvaða hæfni þurfum við að búa yfir til þess að geta tekist á við samfélag framtíðarinnar? Enginn veit það með vissu en þá stöðu er hægt að læra að takast á við. Það kallast á ensku „Computationel thinking“. Norðurlöndin hafa sett sér það markmið að vera leiðandi á þessu sviði og eru þeg...

07.02.19 | Fréttir

Hreyfanleiki Norðurlandabúa eykst enn frekar

Frjáls för milli landa er einn af hornsteinum norræns samstarfs og nú á að auðvelda fólki enn frekar að flytja til annars norræns ríkis til að starfa, reka fyrirtæki, stunda nám eða bara eiga þar heima. Þetta er meðal markmiða framkvæmdaáætlunar um hreyfanleika á Norðurlöndum sem samsta...

03.01.19 | Upplýsingar

Um Norrænu ráðherranefndina

Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur ríkisstjórna Norðurlanda. Forsætisráðherrarnir bera meginábyrgð á norrænu samstarfi. Í raun hafa þeir þó falið samstarfsráðherrum Norðurlanda og Norrænu samstarfsnefndinni að sjá um daglega samhæfingu pólitísks samstarfs Norðurlanda...