Efni
Upplýsingar
Fréttir
Vefþing: Nýjustu breytingar á norrænum næringarráðleggingum
Væntanleg útgáfa norrænna næringarráðlegginga (NNR2022) verður nýjasta og ýtarlegasta norræna skýrslan um mataræði og heilsu. Í þessari fimmtu útgáfu viðmiðanna verður sjálfbærni í fyrsta sinn órofa hluti og mikil áhersla verður á loftslagið og umhverfið. Á vefþingi þann 25. maí verður ...
Norræn sendinefnd heimsækir Nordic Bridges í Kanada
Norrænar bókmenntir, leikhúslíf, tónlist, kvikmyndir, dans, list og hönnun vekja um þessar mundir mikla athygli í Kanada. Menningarátakið Nordic Bridges stendur yfir af fullum krafti og mun menningarmálaráðherra Noregs, Anette Trettebergstuen, fara fyrir norrænni sendinefnd sem heimsæki...