Efni

05.11.19 | Fréttir

Pabbar peppa pabba í nýrri norrænni herferð

Gerðu eins og forseti Íslands og sænski rafvirkinn Silva – sýndu að þú ert #DadOnBoard! Hugsunin að baki átakinu #DadOnBoard er að feður séu öðrum feðrum hvatning til þess að skipta foreldrahlutverkinu jafnt. Átakið hefst í dag og stendur fram til 19. nóvember sem er alþjóðlegur dagur k...

30.10.19 | Fréttir

Þekking skapar framtíðina

Framtíðin kemur ekki bara. Við sköpum hana. Þess vegna eru áherslur norrænu ríkjanna á hæfni framtíðar sameiginlegar. Menntun og rannsóknir mynda grunninn að sjálfbærri þróun á vel samþættum Norðurlöndum.

06.06.19 | Upplýsingar

Norræna ráðherranefndin

Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Framtíðarsýn forsætisráðherra Norðurlandanna er að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og best samþætta svæði heims á árunum fram til 2030. Samstarfið í Norrænu ráðherranefndinni á að þjóna því markmiði.