Efni

19.10.19 | Fréttir

Nordiska finansministrar diskuterade penningtvätt och arbete för klimatet

Kampen mot penningtvätt och finansiering av internationellt klimatsamarbete var på agendan då de nordiska finansministrarna höll möte på Internationella Valutafonden IMF i Washington D.C. den 18 oktober.

10.10.19 | Fréttir

Byggingarmálaráðherrar vilja sjá ódýrara húsnæði – og aðgerðir í þágu loftslagsins

Draga verður úr losun koltvísýrings frá húsnæði og byggingariðnaði á Norðurlöndum og greinin ætti að leggja aukna áherslu á hringrásarhagkerfi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem norrænu byggingar- og húsnæðismálaráðherrarnir hafa komið sér saman um. Ráðherrarnir vilja sömuleiðis sjá au...

06.06.19 | Upplýsingar

Norræna ráðherranefndin

Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Framtíðarsýn forsætisráðherra Norðurlandanna er að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og best samþætta svæði heims á árunum fram til 2030. Samstarfið í Norrænu ráðherranefndinni á að þjóna því markmiði.