Efni
Fréttir
Opnað fyrir samkeppni til að finna frumkvöðla snjallborgarinnar
Sprotafyrirtækjum á Norðurlöndum og Eystrasalti er í dag boðið að taka þátt í nýrri samkeppni um nýstárlegar, stafrænar lausnir á áskorunum borgarsamfélaga, sem enn mikilvægara er að bregðast við nú en áður vegna COVID-19. Samkeppnin hófst í dag.
Viðburðir
Upplýsingar
Norræna ráðherranefndin
Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Framtíðarsýn forsætisráðherra Norðurlandanna er að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og best samþætta svæði heims á árunum fram til 2030. Samstarfið í Norrænu ráðherranefndinni á að þjóna því markmiði.