Efni

19.10.18 | Fréttir

BLOGGSÍÐA FRAMKVÆMDASTJÓRANS: Þekking sem nýtist

Hvernig aukum við sveigjanleika félagsmálakerfa okkar og áhersluna á óskir og þarfir borganna? Hvernig virkjum við frjáls félagasamtök í að þróa og veita borgurum félagslega þjónustu? Hvernig aukum við þekkingu okkar á því hvað skilar árangri á félagsmálasviðinu? Þetta eru nokkrar þeirr...

16.10.18 | Fréttir

Félagsmálin þarfnast þekkingar sem nýtist

Styrkja þarf svið félagsmála til þess að mæta þeim áskorunum sem Norðurlöndin standa nú frammi fyrir. Þetta segir Árni Páll Árnason fyrrum félagsmálaráðherra á Íslandi í nýrri skýrslu þar sem birtar eru fjórtán tillögur að endurbótum og endurnýjun í norrænu samstarfi og starfi á sviði f...

31okt

Nordplus 30 ára

Dagsetning
31.10.2018
18:00 - 19:00
Gerð
Hliðarviðburður
08.10.18 | Upplýsingar

Um Norrænu ráðherranefndina

Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur ríkisstjórna Norðurlanda. Forsætisráðherrarnir bera meginábyrgð á norrænu samstarfi. Í raun hafa þeir þó falið samstarfsráðherrum Norðurlanda og Norrænu samstarfsnefndinni að sjá um daglega samhæfingu pólitísks samstarfs Norðurlanda...