Efni

17.02.20 | Fréttir

Nordic Safe Cities heldur áfram sem sjálfseignarstofnun

Árið 2020 markar upphaf nýrrar vegferðar borgabandalagsins Nordic Safe Cities í átt að enn öflugra samstarfsneti, en það mun nú halda áfram göngu sinni sem sjálfseignarstofnun. Þessi umbreyting undirstrikar velgengni verkefnisins og tilurð enn nánara norræns samstarfs um að tryggja öryg...

07.02.20 | Fréttir

Tungumálaskilningur skapar samstöðu

Ungt fólk á Norðurlöndum vill skilja hvert annað betur milli landa. Unga fólkið lýsir eftir nýrri hugsun í tungumálakennslu og tækifærum til að hittast. Þetta var skýr boðskapur til norræns stjórnmálafólks frá unga fólkinu sjálfu.

30.01.20 | Upplýsingar

Norræna ráðherranefndin

Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Framtíðarsýn forsætisráðherra Norðurlandanna er að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og best samþætta svæði heims á árunum fram til 2030. Samstarfið í Norrænu ráðherranefndinni á að þjóna því markmiði.