Heilnæmt og sjálfbært mataræði: Nýjustu fréttir af norrænum næringarráðleggingum
Nýjar norrænar næringarráðleggingar (NNR) lýsa því hvernig hægt er að neyta fæðu sem er bæði holl og sjálfbær. Ráðleggingarnar eru dæmi um samvinnu milli svæða á sviði leiðbeininga um fæðusamsetningu og ráðlagða skammta næringarefna. Í júní 2023 kemur út ný sjálfbærniútgáfa norrænu næri...