Fulltrúar Norðurlandaráðs

Í Norðurlandaráði eiga sæti 87 kjörnir fulltrúar. Daglegt pólitískt starf Norðurlandaráðs fer fram í fagnefndum og flokkahópum. Skrifstofa Norðurlandaráðs er í Kaupmannahöfn og sendinefnd hvers lands hefur jafnframt skrifstofu hjá þingi viðkomandi lands. Hér er skrá um fulltrúa Norðurlandaráðs og varamenn þeirra, sundurliðað eftir landsdeildum, flokkahópum og nefndum.

Fækka leitarskilyrðum

Members of the Nordic Council