Fulltrúar Norðurlandaráðs

Í Norðurlandaráði eiga sæti 87 kjörnir fulltrúar. Daglegt pólitískt starf Norðurlandaráðs fer fram í fagnefndum og flokkahópum. Skrifstofa Norðurlandaráðs er í Kaupmannahöfn og sendinefnd hvers lands hefur jafnframt skrifstofu hjá þingi viðkomandi lands. Hér er skrá um fulltrúa Norðurlandaráðs sundurliðað eftir landsdeildum, flokkahópum og nefndum.

Filter

Fulltrúar í Norðurlandaráði