Á döfinni
Hér getur að líta yfirlit um það sem er að gerast í hinu norræna samstarfi. Um er að ræða upplýsingar um fundi, ráðstefnur, þemadaga og aðra viðburði sem Norræna ráðherranefndin og Norðurlandaráð taka þátt í að skipuleggja. Einnig er hægt að skrá sig á einstaka viðburði og horfa á beinar útsendingar eða lesa kynningarefni, sé slíkt í boði.