Efni

09.05.21 | Upplýsingar

The Foreign Desk: Menningarsamstarf

Í þessum þætti verður menningarsamstarf á Norðurlöndum og víðar skoðað nánar. Hver er skýringin á hinni mögnuðu norrænu menningarbylgju sem farið hefur um heiminn undanfarin ár – frábærar sjónvarpsþáttaraðir, blómlegt listalíf og Óskarsverðlaunamyndir.