Núverandi verkefni

Hér er hægt að fylgjast með yfirstandandi verkefnum og herferðum á vettvangi norræns samstarfs.

Debate at CSW

Norræn jafnréttisáhrif á vinnumarkaði

Jafnrétti kynjanna og mannsæmandi atvinnutækifæri fyrir alla eru meðal brýnustu viðfangsefna í heiminum í dag. Bregðast verður við þeim með því að vinna saman og skiptast á þekkingu og upplýsingum, á staðbundnum, svæðisbundnum og alþjóðlegum vettvangi.

Nordic Food Day at COP23

Nordic Food Policy Lab

The overall aim of Nordic Food Policy Lab project is to encourage the use of Nordic policy solutions to help address the food issues identified as challenges in the UN Agenda 2030 Sustainable Development Goals.

Skulptur Britt Smelvær

Alþjóðleg kynning á Norðurlöndum

Norðurlönd hafa meðbyr á alþjóðavettvangi. Með því að kynna Norðurlönd í sameiningu viljum við leggja áherslu á það sem við eigum sameiginlegt: Sameiginleg sjónarmið okkar, gildi og menningu sem á sér rætur í sameiginlegri sögu.

 Launch of Nordic Solutions to Global Challenges

Ný norræn matvæli

Áætlunin Ný norræn matvæli miðar að því að hefja verkefni, greiða fyrir þeim og samhæfa starf sem byggist á stefnuyfirlýsingunni um Ný norræn matvæli frá árinu 2004. Norræna ráðherranefndin hefur komið að verkefninu frá upphafi.

Mennesker går op ad et bjerg

State of the Nordic Region

Í State of the Nordic Region 2018 eru kynntar staðreyndir og tölur frá Norðurlöndunum um félagshagfræðileg svið, þar á meðal lýðfræði, efnahag, vinnuafl og menntun, auk lífhagkerfis, stafrænnar tæknivæðingar, heilsufars og verðferðarmála ásamt menningu og listum.

Southbank London 2017

Nordic cultural initiatives

The Nordic Region has a strong, high-quality and diverse art and culture sector, which is in great demand internationally.

pige på cykelbroen i København

Norrænar lausnir á hnattrænum viðfangsefnum

Norrænar lausnir á hnattrænum viðfangsefnum er samstarfsverkefni norrænu forsætisráðherranna. Við viljum miðla þekkingu og reynslu af sex norrænum flaggskipsverkefnum til umheimsins.

Podcast recording at COP24. How can we eat our way to a green and healthy future?

Think Nordic!

THINK NORDIC! Do dads hold the key to sustainability and how can we eat our way to a green and healthy future? These are just some of the nourishing, engaging and challenging questions that will be asked and attempted to be answered on the new podcast series, ‘Think Nordic’. 

Arctic Messages

COP24 - Loftslagsviðræður Sameinuðu þjóðanna í Katowice

Norðurlöndin verða með sameiginlegan skála á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Katowice 3.-14.

I am Generation 2030

2030 kynslóðin

Áætluninni 2030 kynslóðin er ætlað að efla og hraða innleiðingu áætlunar Sameinuðu þjóðanna, Dagskrá 2030, í norrænt samstarf.