27.02.20 | Fréttir

Falsfréttir og lýðræði þema á vorþingi Norðurlandaráðs

Hvernig stöndum við best vörð um lýðræðið og verjumst upplýsingaóreiðu og falsfréttum? Þetta verður þema vorþings Norðurlandaráðs í Helsinki dagana 30. og 31. mars. Fjölmiðlum er velkomið að fylgjast með þinginu.

20.02.20 | Fréttir

Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020

13 norrænar skáldsögur, smásagnasöfn og ljóðabækur eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020. Tilkynnt verður um verðlaunahafann á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs í Reykjavík í október og keppa eftirtalin fagurbókmenntaverk um hnossið.