17.12.18 | Fréttir

Nýr þekkingarvettvangur um HIV og berkla í samstarfi Norðurlanda og Rússa

Tveggja ára samstarfi milli Norðurlanda og Norðvestur-Rússlands leiðir til stofnunar nýs vettvangs sem ætlað er að miðla þekkingu og reynslu um bestu starfsvenjur (best practice) á sviði baráttu og forvarna gegn HIV og tengdra sýkinga. 

14.12.18 | Fréttir

Stóll úr þangi vinnur Norrænu hönnunarsamkeppnina

„The Coastal Furniture“ vermdi toppsætið eftir lokaumferð Norrænu hönnunasamkeppninnar. Stóllinn er eftir danska hönnuðinn Nikolaj Thrane Carlsen og fékk 22% atkvæða á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Katowice og var kynntur sem vinningshafi í ræðu um hönnun í norræna skálanum. ...