22.05.19 | Fréttir

Norrænt samstarf hjálpar konum af erlendum uppruna að fóta sig á vinnumarkaði

Nú hafa sveitarfélög og stjórnir fyrirtækja fengið nýjan leiðarvísi sem mun stuðla að bættri aðlögun kvenna af erlendum uppruna og fá fleiri úr þeirra hópi út á vinnumarkað. Hér er til mikils að vinna fyrir konurnar, börn þeirra og samfélagið allt.

22.05.19 | Fréttir

Ert þú að vinna að verkefni um traust, sjálfbærni eða jafnrétti?

The Nordics leitar að verkefnum sem setja ný málefni á dagskrá og styrkja norræna ímynd á heimsvísu. Ímyndarverkefni Norrænu ráðherranefndarinnar styrkir hugmyndir og samstarf sem draga fram sameiginleg norræn gildi svo sem traust, nýsköpun, sjálfbærni, hreinskilni og jafnrétti.