04.12.19 | Fréttir

Svansmerkið flýgur hátt á norrænum himni

Svansmerkið er þrítugt. Og aldrei hefur hefur það átt meira erindi en nú. Það skiptir 27 milljónir neytenda á Norðurlöndum máli. Og er mikilvægt fyrir loftslagið á öllu svæðinu.

03.12.19 | Fréttir

Matur og ungar loftslagsofurhetjur

Ungur bóndi sem minnkaði losun gróðurhúsalofttegunda um helming, vegan bloggari sem er að endurskilgreina sælufæði (comfort food) og stefnumótandi aðilar að ræða skapandi loftslagsaðgerðir. Á meðan COP25 stendur yfir ætlar Norrænt verkefni um mótun matvælastefnu að leiða saman nýjar rad...