Fréttir
  03.08.22 | Fréttir

  Bein útsending: Tilkynnt um tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2022

  Tilkynnt verður um tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs fimmtudaginn 1. september og hægt verður að fylgjast með beinu streymi hér á Norden.org.

  14.07.22 | Fréttir

  Nefnd: Alþjóðlegir íþróttaviðburðir eru norrænt mál

  Norðurlönd verða að axla aukna ábyrgð þegar kemur að alþjóðlegum íþróttaviðburðum. Það á jafnt við um sameiginlegar umsóknir og framkvæmd viðburða en einnig þegar norrænu löndin taka þátt á mótum í öðrum löndum. Þetta segir þekkingar- og menningarnefndin sem ítrekar tilmæli sín til ráðh...