Ný skýrsla um hægriöfgastefnu á Norðurlöndum frá 1918 til dagsins í dag
Aukið samstarf lögregluyfirvalda á Norðurlöndum, aukið samstarf sveitarfélaga með mikinn vanda varðanda hægriöfgastefnu og meiri fjárfesting í fullorðnu fólki til að vinna gegn hægriöfgavæðingu. Þetta eru tillögur sem lagðar eru fram í nýrri skýrslu um hægriöfgastefnu á Norðurlöndum.
...