10.04.19 | Fréttir

Minnkuð skriffinnska greiðir fyrir flutningum til Noregs

Að mati margra Norðurlandabúa sem hafa flutt til Noregs til náms eða vinnu felst stjórnsýsluhindrun í því að verða að skrá sig í norsku þjóðskrána. Að undangengnum þrýstingi frá Stjórnsýsluhindranaráðinu hafa norsk skattayfirvöld nú slakað á kröfum sínum varðandi slíka skráningu.

10.04.19 | Fréttir

Norðurlönd knýja á um alþjóðlegan plastsamning

Í sameiginlegri yfirlýsingu tala Norðurlönd fyrir því að gerður verði nýr alþjóðlegur samningur til að draga úr og fyrirbyggja losun plasts og örplasts í hafið.