12.02.19 | Fréttir

Opið fyrir tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2019

Þema umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2019: Verkefni sem stuðla að sjálfbærri neyslu og framleiðslu með því að gera meira og betur með minna. Hver sem er getur sent inn tilnefningu til verðlaunanna. Tilkynnt verður um verðlaunahafann þann 29. október 2019 á þingi Norðurlandaráðs. ...

08.02.19 | Fréttir

Nemendur búnir undir samfélag framtíðarinnar

Hvaða hæfni þurfum við að búa yfir til þess að geta tekist á við samfélag framtíðarinnar? Enginn veit það með vissu en þá stöðu er hægt að læra að takast á við. Það kallast á ensku „Computationel thinking“. Norðurlöndin hafa sett sér það markmið að vera leiðandi á þessu sviði og eru þeg...