17.09.21 | Fréttir

Norræni umhverfiskyndillinn sendur af stað í dag

Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2021 verða veitt í nóvember og af því tilefni sendir Norðurlandaráð verðlaunagripinn sjálfan af stað í ferðalag til allra Norðurlandanna.

17.09.21 | Fréttir

Ný bók: Skandinavíusambandið sem næstum varð á 19. öld

Hversu nærri var Skandinavía myndun sambandsríkis um miðja 19. öld? Mun nær en áður hefur verið talið samkvæmt nýrri rannsókn. Bismarck og Napóleon studdu hugmyndina og í Kaupmannahöfn fundust víðtækar áætlanir um valdarán til að greiða götu sambandsríkisins. Hundrað árum síðar varð Nor...