25.09.20 | Fréttir

Norðurlandaráð þrýstir á um nánara samstarf á sviði samgöngumála og samfélagsöryggis

Formleg ráðherranefnd um samgöngumál og nánara samstarf á sviði samfélagsöryggis er eitt af því helsta sem Norðurlandaráð fer fram á þegar rætt er um áherslur í norrænu samstarfi á næstu árum.

23.09.20 | Fréttir

Sjálfbærni á dagskrá í norrænum næringarráðleggingum

Fleiri en 300 sérfræðingar koma saman á vefþingi þann 24. september um mataræði og sjálfbærni. Vefþingið er þáttur í vinnu að uppfærslu á norrænu næringarráðleggingunum.