Norðmaður
Co-ordinator
Landamæraþjónusta á Norðurkollu hefur þekkingu á stjórnsýsluhindrunum, veitir upplýsingar, ráðleggur einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum sem starfa þvert á landamæri Finnlands og Svíþjóðar og Finnlands og Noregs. Auk þess vinnur Landamæraþjónustan að því að ryðja úr vegi stjórnsýsluhindrunum.