Hátíð menningar, umhverfis og norræns samstarfs

Afhending verðlauna Norðurlandaráðs 2014 var glæsileg veisla fyrir alla – verðlaunahafana, alla þá sem tilnefndir voru, stjórnmálamenn og aðra þá komu til að heiðra samstarf Norðurlanda. Einkum vilja þess til að styðja menninguna og starf að bættu umhverfi á Norðurlöndum. Listamenn í Danmörku, Finnlandi og Noregi fengu ein verðlaun en Ísland krækti sér í tvenn, Kvikmyndaverðlaunin og Náttúru- og umhverfisverðlaunin. Ísland verður jafnframt í hlutverki gestgjafa fyrir verðlaunaafhendingu næsta árs. Þá fer Ísland með formennsku í Norðurlandaráði og getur sett íslenskan svip á hátíðina.

Keywords
Fjölmiðlar
Kvikmyndir og sjónvarp
List og menning
Tónlist
Bókmenntir
Loftslagsmál
Afhending verðlauna Norðurlandaráðs
Umhverfis- og loftslagsmál
Umhverfi