Starfsmannaskipti gefa ríkisstarfsfólki kost á að kynna sér stjórnsýslu annars staðar á Norðurlöndum en í heimalandinu. Styrkjunum er skipt árlega niður á löndin, einnig Álandseyjar, Færeyjar og Grænland, en umsjón með þeim hefur hópur tengiliða frá öllum löndunum, einnig Álandseyjum, Færeyjum og Grænlandi.
Content
Persons


