Formennska Finna 2021

Í formennskuáætlun Finnlands er áhersla lögð á framtíðarsýn norræns samstarfs, sem er að Norðurlöndin verði samþættasta og sjálfbærasta svæði heims. Í áætlun ársins 2021 eru settar fram leiðbeiningar um virkt samstarf til þess að skapa grænni, samkeppnishæfari og félagslega sjálfbærari Norðurlönd.