Sendið inn tillögur vegna Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2021 (lokið)

Þema ársins 2021 er sjálfbær matvælakerfi – sjálfbært úr hafi og jörð á borð og aftur til baka. Nú getur þú sent inn tillögur!

Verðlaunin sem nema 300.000 danskra króna eiga að renna til verkefnis þar sem eitthvað eftirtektarvert hefur verið lagt af mörkum til að stuðla að þróun í átt til sjálfbærra matvælakerfa. Öllum er frjálst að senda inn tillögur.

Frestur til að skila inn tillögum var 12. maí.