Efni

05.06.20 | Fréttir

Óvenjumargar tillögur að tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020

Almenningur á Norðurlöndum hefur setið við lyklaborðin og sent inn metfjölda tillagna að tilnefningum til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs: 112 tillögur sem skiptast á 72 verkefni. Nú er komið að dómnefndinni að tilnefna þau sem komast í úrslitin.

05.05.20 | Fréttir

Lokaútkall: Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020

Ábendingar um framúrskarandi verkefni óskast! Veist þú um einhvern sem ætti að hljóta umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs? Þá eru nú síðustu forvöð – frestur til að skila tilnefningum rennur út miðvikudaginn 13. maí.

Fækka leitarskilyrðum

Handhafi umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2017

RePack frá Finnlandi hlýtur umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2017. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Jonne Hellgren, tók við verðlaununum við verðlaunaathöfn Norðurlandaráðs í Finlandia-hú...

Olli Manninen

Nordens förnämsta miljöpris på 350 000 danska kronor går i år till Olli Manninen från Finland. Priset ges för hans stora insats för att bevara Nordens skogar och bygga nätverk mellan de n...

Fækka leitarskilyrðum

Emmaus Åland - Álandseyjar

Verslanir sem endurhanna og selja notaðar vörur, bjóða upp á loftslagsvænan mat og veita atvinnulausum ný tækifæri.

EKOenergy - Finnland

Umhverfismerki sem auðveldar neytendum og atvinnurekendum að velja endurnýjanlega og sjálfbæra orku.

GRIM - Danmörk

Sala á ljótu grænmeti og ávöxtum kemur sér vel fyrir umhverfið og loftslagið.

Elding Hvalaskoðun

Sjálfbær og ábyrg hvalaskoðun og aðrar ævintýraferðir við Íslandsstrendur.

Green IQ

Tvöfalt kerfi kjölvatnsskilju og seyruhreinsunar fyrir skip.

Nordiska rådets miljöpris 2020
Umhverfisverðlaunin
Nordiska rådets miljöpris 2020
Modtagerer af Nordisk Råds miljøpris, Isabelle Axelsson og Sophia Axelsson
Verðlaun Norðurlandaráðs
Umhverfisverðlaunin
Modtagerer af Nordisk Råds miljøpris, Isabelle Axelsson og Sophia Axelsson
Vinnare av Nordiska rådets miljöpris 2019
Verðlaun Norðurlandaráðs
Umhverfisverðlaunin
Afhending verðlauna Norðurlandaráðs
Isabelle Axelsson och Sophia Axelsson talar för Greta Thunberg
Greta Thurnberg
Umhverfisverðlaunin
Greta Thurnberg
Miljø
Umhverfisverðlaunin
Miljø
Plastic not so fantastic
Umhverfisverðlaunin
Plastic not so fantastic
EKOenergy
Umhverfisverðlaunin
EKOenergy
Gudrun & Gudrun
Umhverfisverðlaunin
Gudrun & Gudrun
07.09.19
The nominees of the 2019 Nordic Council Environment Prize
07.09.18
De nominerte til Nordisk råds miljøpris 2018
08.08.18
Ehdota Pohjoismaiden neuvoston ympäristöpalkinnon saajaa 2018!
08.08.18
Nominera din kandidat till Nordiska rådets miljöpris 2018!
Miniatyrbilde
15.02.18
Nå kan du nominere till Nordisk råds miljøpris 2018
Thumbnail
19.06.17
Hvorfor har vi brug for Nordisk Råds miljøpris? Selina Juul, Stifter, Stop Spild af Mad
16.06.17
Nominerade til Nordiska rådets miljöpris 2017
Miniatyr
12.12.16
Hittið verðlaunahafa Norðurlandaráðs 2016
04.06.20 | Upplýsingar

Tillögur að tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020

Almenningur á Norðurlöndum hefur sent inn tillögur að tilnefningum til umhverfisverðlaunanna í ár. Norðurlandaráði hafa borist samtals 112 tillögur um meira en 72 mismunandi verkefni. Hér að neðan má sjá allan listann flokkaðan eftir löndum.