Hér eru tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2024
Fyrsta sjálfbærnivottaða byggingarfélagið á Grænlandi, íbúðarhúsnæði með ofurlágu kolefnisspori, orkujákvæðar íbúðir, vistvæn samfélagsnálgun og dæmi um endurnýtingu efnis og þróun hefðbundinna byggingaraðferða og handverks. Alls eru tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2...