Efni

17.09.21 | Fréttir

Norræni umhverfiskyndillinn sendur af stað í dag

Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2021 verða veitt í nóvember og af því tilefni sendir Norðurlandaráð verðlaunagripinn sjálfan af stað í ferðalag til allra Norðurlandanna.

03.09.21 | Fréttir

Tilnefningar til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2021

Gagnagrunnur sem sýnir kolefnisspor matvæla, sjálfbær landbúnaður sem bindur kolefni í jörðu og gróðurhús á Grænlandi sem sér veitingastöðum og íbúum fyrir ferskum matvörum er meðal þess sem tilnefnt er til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2021. Tilnefningarnar endurspegla norrænar la...

Handhafi Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020

Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2020 hlýtur Jens-Kjeld Jensen frá Færeyjum. Þema verðlaunanna í ár er líffræðileg fjölbreytni og þau eiga að renna til norræns frumkvæðis sem tryggir auð...

Handhafi umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2017

RePack frá Finnlandi hlýtur umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2017. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Jonne Hellgren, tók við verðlaununum við verðlaunaathöfn Norðurlandaráðs í Finlandia-hú...

Carbon Action – Finnland

Umbreyting sem byggð er á rannsóknum til þess að auka sjálfbærni matvælaframleiðslu og landbúnaðar.

Plantejord
Umhverfisverðlaunin
Bæredygtige fødevaresystemer NR miljøpris 2021
Svensk kolinlagring
Umhverfisverðlaunin
Svensk kolinlagring
Framtiden i vore hender
Umhverfisverðlaunin
Framtiden i vore hender
Thor Ice Chilling Solutions
Umhverfisverðlaunin
Thor Ice Chilling Solutions
Greenlandic Greenhouse
Umhverfisverðlaunin
Greenlandic Greenhouse
Matkovin
Umhverfisverðlaunin
Matkovin
Carbon Actionn
Umhverfisverðlaunin
Carbon Action
Den store klimadatabase
Umhverfisverðlaunin
Den store klimadatabase
03.09.21
The nominees for the Nordic Council Environment Prize 2021
27.10.20
Nordiska rådets prisutdelning 2020
27.10.20
Tacktal av Jens-Kjeld Jensen från Färöarna efter att ha tilldelats Nordiska rådets miljöpris 2020 för sin stora insats för att sätta fokus på mångfalden i den färöiska naturen.
08.09.20
7 nominees for the Nordic Council Environmental Prize 2020
07.09.19
The nominees of the 2019 Nordic Council Environment Prize
07.09.18
De nominerte til Nordisk råds miljøpris 2018
08.08.18
Ehdota Pohjoismaiden neuvoston ympäristöpalkinnon saajaa 2018!
08.08.18
Nominera din kandidat till Nordiska rådets miljöpris 2018!
16.09.21 | Upplýsingar

Norræni umhverfiskyndillinn

Norðurlandaráð heiðrar umhverfissamtök og umhverfisaðgerðir á Norðurlöndum.