Efni

04.05.21 | Fréttir

Síðustu forvöð: Tillögur vegna umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2021

Veist þú um einhvern sem þér finnst að eigi að hljóta umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs? Þá eru nú síðustu forvöð – frestur til að senda inn tillögur rennur út miðvikudaginn 12. maí.

12.04.21 | Fréttir

Fyrrum handhafi umhverfisverðlaunanna: Nýskapandi hugmyndir blómstra í starfinu að sjálfbærara matvælakerfi

Það er engin tilviljun að þema umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2021 er sjálfbær matvælakerfi. Samkvæmt milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, IPCC, eru matvælakerfi alls heimsins – frá jörð og sjó á matborðið og aftur til baka – völd að u.þ.b. fjórðungi losunar gr...

Handhafi Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020

Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2020 hlýtur Jens-Kjeld Jensen frá Færeyjum. Þema verðlaunanna í ár er líffræðileg fjölbreytni og þau eiga að renna til norræns frumkvæðis sem tryggir auð...

Handhafi umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2017

RePack frá Finnlandi hlýtur umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2017. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Jonne Hellgren, tók við verðlaununum við verðlaunaathöfn Norðurlandaráðs í Finlandia-hú...

EKOenergy - Finnland

Umhverfismerki sem auðveldar neytendum og atvinnurekendum að velja endurnýjanlega og sjálfbæra orku.

GRIM - Danmörk

Sala á ljótu grænmeti og ávöxtum kemur sér vel fyrir umhverfið og loftslagið.

Emmaus Åland - Álandseyjar

Verslanir sem endurhanna og selja notaðar vörur, bjóða upp á loftslagsvænan mat og veita atvinnulausum ný tækifæri.

Tidligere vinder af miljøprisen Selina Juul står mellem kasser med grøntsager
Umhverfisverðlaunin
Selina Juul. Credit: Ritzau Scanpix
Jens-Kjeld Jensen
Umhverfisverðlaunin
Jens-Kjeld Jensen
polarræv
Umhverfisverðlaunin
polar ræv
Event: biodiversity in pratice
Umhverfisverðlaunin
Event: biodiversity in pratice
Torbjörn Eckerman
Umhverfisverðlaunin
Torbjörn Eckerman
Dag O. Hessen
Umhverfisverðlaunin
Dag O. Hessen
Jens-Kjeld Jensen
Umhverfisverðlaunin
Jens-Kjeld Jensen
Borea Adventures
Umhverfisverðlaunin
Borea Adventures
27.10.20
Nordiska rådets prisutdelning 2020
27.10.20
Tacktal av Jens-Kjeld Jensen från Färöarna efter att ha tilldelats Nordiska rådets miljöpris 2020 för sin stora insats för att sätta fokus på mångfalden i den färöiska naturen.
08.09.20
7 nominees for the Nordic Council Environmental Prize 2020
07.09.19
The nominees of the 2019 Nordic Council Environment Prize
07.09.18
De nominerte til Nordisk råds miljøpris 2018
08.08.18
Ehdota Pohjoismaiden neuvoston ympäristöpalkinnon saajaa 2018!
08.08.18
Nominera din kandidat till Nordiska rådets miljöpris 2018!
Miniatyrbilde
15.02.18
Nå kan du nominere till Nordisk råds miljøpris 2018
14.10.20 | Upplýsingar

Saman heima – fylgstu með verðlaunahátíð Norðurlandaráðs 2020

Verðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í gegnum netið á einstakri verðlaunahátíð þann 27. október klukkan 20:10. Kórónuveirufaraldurinn kom ef til vill í veg fyrir hefðbundna verðlaunahátíð en hann gaf okkur engu að síður tækifæri til að skapa nýja og persónulega upplifun. Og þér er boði...