Hér eru tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2023
Endurnýtt textílefni, hringrásarkerfi í fatahönnun, fyrsta verslunin á Grænlandi sem selur notaða hluti einkaaðila og kerfi fyrir tískuvikur eru á meðal þeirra sjö sem tilnefnd eru til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Í ár snúast umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs um fataiðnaðinn...