Samstarfsáætlanir (MR-S)
Samstarfsáætlun á sviði félags- og heilbrigðismála
Norrænu félags- og heilbrigðisráðherrarnir slá þessu föstu í samstarfsáætlun á sviði félags- og heilbrigðismála fyrir tímabilið 2017–2020. Samstarfsáætlunin er til á öllum norrænu tungumálunum auk ensku.
Samstarfsáætluninni fylgir framkvæmdaáætlun en hún er yfirlit yfir verkefni og aðgerðir sem fyrirhugaðar eru á árinu 2017. Framkvæmdaáætlunin er aðeins til á dönsku. Spurningum má beina til Johan Sjölinger, [johsjo@norden.org].