Starfshópur 2: Nýskapandi og þanþolin svæði
Koma þarf á fót og þróa stefnumótandi samvinnu milli rannsókna, stjórnvalda og atvinnulífs í borgum og á landsbyggðinni með sjálfbæra þróun að markmiði. Áhugavert er að vinna áfram að þróun klasa og svæðisbundinna nýsköpunarferla og sömuleiðis að skilja og byggja á möguleikum og áskorunum hnattvæðingar.
Nordregio, alþjóðleg fræðastofnun í skipulags- og byggðamálum sem heyrir undir Norrænu ráðherranefndina, ber ábyrgð á skrifstofu starfshópsins.