Flokkahópur jafnaðarmanna

Flokkahópur jafnaðarmanna er einn af stærstu flokkahópum Norðurlandaráðs og í honum eru fulltrúar jafnaðarmanna frá öllum norrænu löndunum og frá Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum.

Upplýsingar

Póstfang

Den Socialdemokratiske Gruppe i Nordisk Råd v/partigruppesekretær Birthe Lien
Folketinget

Tengiliður
Sími
+45 61625845
Tölvupóstur

Efni

Flokkahópur jafnaðarmanna

Norski verkamannaflokkurinn (A)
Jafnaðarmannaflokkur Finnlands (sd)
Jafnaðarmannaflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur Finnlands. Jafnaðarmaðurinn Tarja Halonen var forseti Finnlands á árunum 2000 - 2012.
Til stofnunar
Javnaðarflokkurin (Jvfl.)
Samfylkingin (Sf)
Siumut (S)
Jafnaðarmannaflokkurinn Álandseyjum (ÅSD)
Jafnaðarmannaflokkur Álandseyja er elsti stjórnmálaflokkur Álandseyja, en hann var stofnaður 1906.
Til stofnunar
Jafnaðarmannaflokkurinn (S)
Danski jafnaðarmannaflokkurinn var stofnaður árið 1871. Hann er nú næst stærsti stjórnmálaflokkur Danmerkur.
Til stofnunar
Jafnaðarmannaflokkurinn í Svíþjóð (S)