Mannauðs-, stjórnsýslu- og lagasvið (HRAJ)

Mannauðs-, stjórnsýslu- og lagasvið sér um mannaráðningar, starfsmannaþróun og starfsmannahald. Einnig sér sviðið um þjónustu á sviði upplýsingatæki, mótttöku og húsvörslu. Auk stjórnsýslustarfa samhæfir sviðið og undirbýr fundi Norrænu ráðherranefndarinnar um dómsmál (MR-JUST).

Content

    Starfskraftur í mannauðsdeild