Mannauðs-, stjórnsýslu- og lagasvið (HRAJ)

Mannauðs-, stjórnsýslu- og lagasvið annast almenna fjármálastjórn, þar á meðal reikningsskil og gerð fjárhagsáætlana. Sviðið sér um mannaráðningar, starfsmannaþróun og starfsmannahald, þar á meðal greiðslur launa, skatta og annarra gjalda. Mannauðs-, stjórnsýslu- og lagasvið sér einnig um þjónustu á sviði upplýsingatæki, mótttöku og húsvörslu. Auk stjórnsýslustarfa samhæfir sviðið og undirbýr fundi Norrænu ráðherranefndarinnar um löggjafarsamstarf (MR-LAG).

Efni

Starfskraftur í mannauðsdeild