Útgáfudeildin

Útgáfudeilidin er forlag skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar. Árlega koma út um 180 rit. Þau skiptast nokkuð jafnt í verkefnaskýrslur, sem geta verið undirstaða pólitískra ákvarðana (TemaNord-ritröðin), og rit sem miðla pólítískum boðskap (ANP-ritröðin). Útgáfudeildin veitir ráðgjöf um hvort tveggja útgáfu og hönnunarstaðla Norrænu ráðherranefndarinnar. Hægt er að hlaða öllum ritum ókeypis niður á www.norden.org/NordPub.

Upplýsingar

Tengiliður
Tölvupóstur

Efni