Útgáfudeildin

Útgáfudeildin er forlag skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar. Árlega koma út um 200 rit. Í hluta ritanna er greint frá niðurstöðum rannsóknaverkefna sem fjármögnuð eru að hluta eða öllu leyti af Norrænu ráðherranefndinni, hluti ritanna á uppruna sinn á skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar en það eru til dæmis stefnumótanir, aðgerðaáætlanir og greiningar. Útgáfudeildin veitir ráðgjöf um hvort tveggja útgáfu og hönnunarstaðla Norrænu ráðherranefndarinnar. Hægt er að hlaða öllum ritum ókeypis niður á www.norden.org/NordPub.

Information

Contact
Tölvupóstur

Content

    Persons
    Information