Norræn samstarfsáætlun á sviði ferðamála fyrir árin 2019–2023

Upplýsingar

Publish date
Abstract
Norræna ráðherranefndin um sjálfbæran hagvöxt (MR-Vækst)ákvað árið 2017 að semja skyldi samnorræna ferðamálaáætlun. Settur var á fót starfshópur í þessu skyni. Í norrænniferðamálaáætlun fyrir árin 2019–2023, sem hér birtist, komamegináherslur atvinnuvegaráðherranna fram í eftirtöldumfjórum stefnumarkandi sviðum:– Samkeppnishæfni Norðurlanda– Nýsköpunarstarf og snjallvæðing Norðurlanda– Sjálfbærni Norðurlanda– Aðdráttarafl NorðurlandaÁætlunin er nátengd Norrænni samstarfsáætlun um atvinnulífog nýsköpun 2018–2021 sem leggur grunn að samstarfi norrænuatvinnuvegaráðherranna.
Publication number
2019:732