Heildarstarfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar

Ársskýrsla 2018

Upplýsingar

Publish date
Abstract
Á heildina litið verður 2018 minnst sem góðæris í norrænu samstarfi. Norðurlöndinsem svæði en einnig þau gildi og sú stefna sem samstarf landanna byggist á hafa vakiðmikla athygli, á Norðurlöndum og víðar um heim. Nýr neisti og ný orka geta, ef þeim erhaldið við af áhugasömu og marksæknu stjórnmálafólki, leitt til töluverðra framfara, einnig á komandi árum.
Publication number
2019:737