Stefna norðurlandaráðs um samfélagsöryggi
Samþykkt á þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi 30. október 2019
Upplýsingar
Útgáfudagur
Lýsing
Norðurlandaráð lýsir yfir stuðningi við gerða samninga og þá mikilsverðu starfsemi sem fram fer nú þegar en telur vera þörf á umbótum og reglubundnari framfylgni ákvarðana sem teknar hafa verið. Í þessu skjali fjöllum við um málefni sem við teljum að hafi sérstaka þýðingu framvegis. Stefnumótun þessi er ekki tæmandi og Norðurlandaráð getur endurskoðað skjalið ef þörf krefur.
Útgáfunúmer
2019:458