Aðgreining á Norðurlöndum, um þátttöku, ungt fólk og stjórnmál

03.04.19 | Viðburður
Innbyggere på Nørrebro
Ljósmyndari
Norden.org
Kynnið ykkur stefnumótun og umbótaáætlanir norrænu ríkjanna til að takast á við búsetuaðgreiningu. Á ráðstefnunni fáum við einnig að heyra um árangursrík verkefni þar sem tekist hefur að stuðla að félagslegri þátttöku og koma til móts við ungt fólk á Norðurlöndum.

Upplýsingar

Staðsetning

Hilton Stockholm Slussen
Guldgränd 8
104 65 Stockholm
Svíþjóð

Dagsetning
03.04.2019
Tími
09:30 - 16:30