Joanna Rubin Dranger hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2023
Sænski rithöfundurinn Joanna Rubin Dranger hefur hlotið bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2023 fyrir bókmenntaverkið „Ihågkom oss till liv“. Dranger hlaut verðlaunin á þriðjudagskvöld í Ósló fyrir verk þar sem ljósmyndum, teikningum, vatnslitamyndum og texta er fléttað saman í nánast yf...