Efni

30.10.18 | Fréttir

Hin fimm verðlaun Norðurlandaráðs veitt í Ósló

Auður Ava Ólafsdóttir, Bárður Oskarsson, Nils Henrik Asheim, Benedikt Erlingsson, Ólafur Egill Egilsson, Marianne Slot og Carine Leblanc, auk Per Ole Frederiksen, Pâviârak Jakobsen og Nette Levermann frá Náttúruauðlindaráðinu í Attu hlutu verðlaun Norðurlandaráðs við stjörnum prýdda ath...

30.10.18 | Fréttir

Auður Ava Ólafsdóttir hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2018

Auður Ava Ólafsdóttir tók við bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs úr hendi Mette-Marit, krónprinsessu Noregs, fyrir skáldsöguna Ör á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs í Óperunni í Ósló.

Fækka leitarskilyrðum
Fækka leitarskilyrðum

Carina Karlsson

Carina Karlsson: Algot. Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2017

Gunnar D Hansson

Gunnar D Hansson: Tapeshavet. Ljóð, Albert Bonniers Förlag, 2017

Agneta Pleijel

Agneta Pleijel: Doften av en man. Skáldsaga, Norstedts, 2017

Roskva Koritzinsky

Roskva Koritzinsky: Jeg har ennå ikke sett verden. Smásögur, Aschehoug, 2017

Magnus Larsen

Magnus Larsen: Illinersiorluni ingerlavik inussiviuvoq. Sjálfsævisaga, Maanuup atuakkiorfia, 2017

Jóanes Nielsen

Jóanes Nielsen: Gudahøvd. Ljóðabók, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2017

Susanne Ringell

Susanne Ringell: God morgon. Stuttur prósi, Förlaget M, 2017

Vita Andersen

Vita Andersen: Indigo. Roman om en barndom. Skáldsaga, Rosinante, 2017

Johanna Boholm

Jag är Ellen. Prósalýrísk frásögn, Schildts & Söderströms, 2016.

Ann Jäderlund

Djupa, kärlek, ingen. Dikter 1992-2015. Ljóðasafn, Albert Bonniers förlag, 2016.

18.06.18 | Upplýsingar

Samþykktir fyrir Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

Samþykktirnar taka gildi 1. janúar 2016 og falla þá úr gildi samþykktirnar frá 1961 með breytingum frá 1964, 1971, 1983, 1984, 1990, 1996 og 2009.