Efni
Fréttir
Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2022
13 norrænar myndabækur, unglingabækur og ljóðabækur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs 2022. Ærslafull frásagnargleði, sérstæð kímni og angurværð skína í gegn í hinum tilnefndu bókum, þar sem fjölbreyttir möguleikar myndabókaformsins eru áberandi. ...
Svona er erfiðum viðfangsefnum samtímans lýst í norrænum barnabókmenntum
Rótleysi og ný fjölskyldumynstur, að vera utanveltu, margbreytileiki og átök. Í nýju safnriti er kafað ofan í það hvernig sjálfbærni birtist í norrænum bókmenntum sem ætlaðar eru börnum og unglingum. Í rannsóknarritgerðum, myndum og sögum er greint frá straumum og sjónarhornum samtímans...
Upplýsingar
Um barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs
Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs hafa verið veitt síðan 2013 og eru veitt fagurbókmenntaverki sem er samið á einu af norrænu tungumálunum. Með fagurbókmenntaverki er í þessu sambandi átt við ljóðlist, prósa og leikrit sem uppfylla ítrustu kröfur um bókmenntaleg og lis...