Tölur og tölfræði

Nipnapper
Ljósmyndari
norden.org/Mette Højberg
Upplýsingar og tölfræði um Norðurlönd og norrænu ríkin

Norræn tölfræði 2018

Lítil árbók með völdum tölfræðiupplýsingum um Norðurlönd og norrænu ríkin.

Norræn vísagátt (OECD)

Á Nordic iLibrary, sem er vistuð hjá OECD, er opinn aðgangur að ýmsum norrænum vísum.

Norrænn tölfræðigrunnur

Ókeypis aðgangur er að tölfræðigagnagrunninum þar sem meðal annars er hægt að bera Norðurlöndin saman með mismunandi hætti og í gegnum tíðina.

Hagstofur á Norðurlöndum

Ef þörf er á frekar upplýsingum um norræn lönd og svæði getur verið gagnlegt að leita til hagstofa norrænu landanna.

Önnur norræn tölfræði