Tölur og tölfræði

Nipnapper
Ljósmyndari
norden.org/Mette Højberg
Hér er að finna upplýsingar með staðreyndum og talnagögnum um Norðurlönd og norrænu ríkin.

Staðreyndir um Norðurlönd og norrænu löndin

Gagnleg þekking og upplýsingar um norrænu ríkin

Norrænn tölfræðigrunnur

Ókeypis tölfræðigagnagrunnur þar sem meðal annars er hægt að bera Norðurlöndin saman með mismunandi hætti og í gegnum tíðina.

State of the Nordic Region

State of the Nordic Region er einstakt safn gagna sem varða efnahag, lýðfræði, vinnumál, menntun og margt fleira á öllum Norðurlöndum, sett fram á myndrænan hátt með sérhönnuðum landakortum.

Norræna ráðherranefndin gefur skýrsluna út annað hvert ár og segja má að hún taki stöðuna á svæðum og sveitarfélögum á Norðurlöndum.

Önnur norræn tölfræði

Hagstofur á Norðurlöndum

Ef þörf er á frekar upplýsingum um norræn lönd og svæði getur verið gagnlegt að leita til hagstofa norrænu landanna.