Efni

19.08.20 | Fréttir

COVID-19 kemur í veg fyrir 72. þing Norðurlandaráðs á Íslandi

Ekkert verður af því að stærsti pólitíski fundur ársins á Norðurlöndum, Norðurlandaráðsþingið, verði haldinn í október eins og fyrirhugað var. Forsætisnefnd ráðsins tók ákvörðun um þetta á fundi sínum þann 19. ágúst. Ástæðan er COVID-19-faraldurinn sem kemur í veg fyrir að hægt sé að sk...

16.06.20 | Fréttir

Tilnefningar til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2020

Tólf verk eru tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2020 fyrir listrænt gildi sitt. Á meðal tilnefninganna eru poppplötur, kvikmyndatónlist, sinfóníur og konsertar sem eiga rætur í tónlist frá þremur kynslóðum. Tilkynnt var um tilnefningarnar í beinu streymi frá Lundúnum og Ka...

Fækka leitarskilyrðum

Verðlaunahafi 2011

Sænski saxófónleikarinn og tónskáldið Mats Gustafsson hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2011.

Fækka leitarskilyrðum

Ørjan Matre

Ørjan Matre er tilnefndur til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2020 fyrir verkið „Lyriske stykker“. Hljómsveitarverk (2019).

Robyn

Robyn er tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2020 fyrir verkið „Honey“. Plata (2018).

Trond Reinholdtsen

Trond Reinholdtsen er tilnefndur til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2020 fyrir verkið „Theory of the Subject“. Píanókonsert (2016).

Andrea Tarrodi

Andrea Tarrodi er tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2020 fyrir verkið „Acanthes“. Konsert fyrir tvær fiðlur og strengi (2017).

Rasmus Lyberth

Rasmus Lyberth er tilnefndur til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2020 fyrir verkið „Inuunerup oqarfigaanga / Livet skal leves på ny“. Plata (2019)

Veronique Vaka

Veronique Vaka er tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2020 fyrir „Lendh“. Hljómsveitarverk (2019).

Janus Rasmussen

Janus Rasmussen er tilnefndur til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs fyrir verkið „VÍN“. Plata (2019).

Hildur Guðnadóttir

Hildur Guðnadóttir er tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2020 fyrir verkið „Chernobyl“. Hljóðrás (2019).

Sampo Haapamäki

Sampo Haapamäki er tilnefndur til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2020 fyrir verkið „Konsertto neljäsosasävelaskelpianolle ja kamariorkesterille“ [Quarter-tone Piano Concerto]. Píanóko...

3TM

3TM er tilnefnt til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2020 fyrir verkið „Lake“. Plata (2019)

Niels Rønsholdt

Niels Rønsholdt er tilnefndur til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2020 fyrir verkið „Songs of Doubt“. Söngvaflokkur (2016).

Den Sorte Skole og Karsten Fundal

Den Sorte Skole og Karsten Fundal eru tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2020 fyrir verkið „Symphony No. II for Sampler and Chamber Orchestra“. Hljómsveitarverk (2016). ...

Johanna Grüssner

Johanna Grüssner er á meðal hinna 13 listamanna og hópa sem tilnefndir eru til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2019.

Joakim Milder

Joakim Milder er á meðal hinna 13 listamanna og hópa sem tilnefndir eru til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2019.

Bengt Forsberg

Bengt Forsberg er á meðal hinna 13 listamanna og hópa sem tilnefndir eru til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2019.

Grete Pedersen

Grete Pedersen er á meðal hinna 13 listamanna og hópa sem tilnefndir eru til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2019.

Robyn
Tónlistarverðlaunin
Robyn
Den Sorte Skole & Karsten Fundal
Tónlistarverðlaunin
Den Sorte Skole & Karsten Fundal
Andrea Tarrodi
Tónlistarverðlaunin
Andrea Tarrodi
Ørjan Matre
Tónlistarverðlaunin
Ørjan Matre
Trond Reinholdtsen
Tónlistarverðlaunin
Trond Reinholdtsen
Silvia Gentili
Tónlistarverðlaunin
Veronique Vaka
Hildur Guðnadóttir
Tónlistarverðlaunin
Hildur Guðnadóttir
Rasmus Lyberth
Tónlistarverðlaunin
Rasmus Lyberth
18.06.20
Announcement of the nominees for the Nordic Council Music Prize 2020
16.06.20
12 nominerede til Nordisk Råds musikpris 2020
09.08.19
The nominees of the 2019 Nordic Council Music Prize
31.05.18
De nominerte til Nordisk råds musikkpris 2018
Miniatyr
26.04.17
De nominerade till Nordiska rådets musikpris 2017
Miniatyr
12.12.16
Hittið verðlaunahafa Norðurlandaráðs 2016
Thumbnail
02.11.16
Hans Abrahamsen: vinder af musikprisen 2016
Thumbnail
30.05.16
Se de nominerede til Nordisk Råds musikpris 2016
15.06.18 | Upplýsingar

Um Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs

Tónlistarverðlaunum Norðurlandaráðs er ætlað að vekja athygli á tónlistarsköpun og tónlistarflutningi sem telst hafa mikið listrænt gildi. Verðlaunin eru til skiptis veitt núlifandi tónskáldum og tónlistarmönnum. Í báðum tilvikum eru gerðar miklar kröfur um listræna og faglega færni. ...