Efni
Fréttir
Þetta eru verðlaunahafar Norðurlandaráðs 2020
Monika Fagerholm, Jens Mattsson, Jenny Lucander, Dag Johan Haugerud, Yngve Sæther, Sampo Haapamäki og Jens-Kjeld Jensen tóku við verðlaunum Norðurlandaráðs 2020 á stafrænni verðlaunaafhendingu á þriðjudagskvöld. COVID-19 kom í veg fyrir afhendingu verðlaunanna á Íslandi og þess í stað v...
Sampo Haapamäki hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2020
Finnska tónskáldið Sampo Haapamäki hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2020 fyrir verkið „Konsertto neljäsosasävelaskelpianolle ja kamariorkesterille“ (Konsert fyrir kvarttónapíanó og kammersveit). Verkið þykir sameina með einstökum hætti náttúrulega tónlistargáfu, tilkomumikla færn...
Handhafar
Tilnefnd verk
Myndir
Myndskeið
Upplýsingar
Saman heima – fylgstu með verðlaunahátíð Norðurlandaráðs 2020
Verðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í gegnum netið á einstakri verðlaunahátíð þann 27. október klukkan 20:10. Kórónuveirufaraldurinn kom ef til vill í veg fyrir hefðbundna verðlaunahátíð en hann gaf okkur engu að síður tækifæri til að skapa nýja og persónulega upplifun. Og þér er boði...