Dagur Norðurlanda - Norrænt samstarf í flóknum heimi

22.03.19 | Viðburður
Nordiska flaggor
Ljósmyndari
Magnus Fröderberg/Norden.org
Norrænu sendiherrarnir í Danmörku taka púlsinn á norrænu samstarfi í heimi sem stefnir ekki í átt til einföldunar. Framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar (frá 18. mars 2019), Paula Lehtomäki, býður til eftirfarandi samstarfsnets.

Upplýsingar

Staðsetning

Nordens Hus
Ved Stranden 18
1061 København K
Danmörk

Gerð
Námstefna
Dagsetning
22.03.2019
Tími
14:00 - 15:30