Tilnefningar 1993

Danmörk

  • Erling Bløndal Bengtsson, sellóleikari
  • Kontra Kvartetten, strengjakvartett

Finnland

  • Mellersta Österbottens kammersveit, strengjasveit (verðlaunahafi 1993)
  • Kari Kriikku, klarínettuleikari

Ísland

  • Einar Jóhannesson, klarínettuleikari
  • Hamrahlíðarkórinn, blandaður kór

Noregur

  • Jan Garbarek, saxófónleikari
  • Knut Skram, óperusöngvari

Svíþjóð

  • KammarensembleN, nútímatónlistarhópur
  • Ale Möller, Lena Willemark, Per Gudmundson, þjóðlagahópur