Tilnefningar 1995

Danmörk

  • Safri Duo, slagverksdúó
  • Kim Larsen, ballöðu- og rokksöngvari

Finnland

  • Leif Segerstam, stjórnandi
  • Värttinä, þjóðlagahópur

Ísland

  • Björk (Guðmundsdóttir), söngkona
  • Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari

Noregur

  • Det Norske Kammerorkester, kammerhópur
  • Einar Steen-Nøkleberg, píanóleikari

Svíþjóð

  • Eric Ericson, kórstjóri (verðlaunahafi 1995)
  • Lena Willemark, djass– og þjóðlagasöngkona