Tilnefningar 2004

Danmörk

 • Anders Nordentoft – On this Planet (kammerópera, 2002)
 • Svend Nielsen – Sommerfugledalen (sálumessa fyrir kór og hljómsveit. 2001)

Finnland

 • Tapio Tuomela – Äidit ja Tyttäret (Mæður og dætur), (kammerópera, 1997-1999)
 • Lotta Wennäkoski – Naisen rakkautta ja elämää (Ástir og líf konu), (sönghringur, 2002-2003)

Ísland

 • Þórður Magnússon - Ó Jesú eðla blómi (kantata fyrir sópran og strengjakvartett, 2000/2002)
 • Haukur Tómasson – 4. söngur Guðrúnar (kammerópera, 1996) 

Noregur

 • Lasse Thoresen – Løp, lokk og linjar (fyrir einsöng, kór og kammersveit, 2001-2002)
 • Glenn Erik Haugland – Hulda og Garborg (kammerópera, 2001)

Svíþjóð

 • Thomas Jennefelt – Villarosasekvenser (kórsvíta)
 • Hans Gefors – Njutningen (fyrir sópran, barítón, kór og hljómsveit)

Álandseyjar

 • Lars Karlsson – Rödhamn (ópera, 2000-2002)

Grænland

 • Chilly Friday – Iggu! (You are so sweet! Song 2000/2003)

Færeyjar

 • Pauli í Sandagerði – Jesus og Makedoneren (söngleikur/konsertóratoria, 1984/2003)