Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2007

Danmörk

  • Morten Søndergaard, fyrir ljóðabókina Et skridt i den rigtige retning
  • Kirsten Thorup, fyrir skáldsöguna Førkrigstid 

Finnland

  • Eva-Stina Byggmästar, fyrir ljóðið Älvdrottningen.
  • Markku Paasonen, fyrir prósaljóðið Lauluja mereen uponneista kaupungeista (Sånger om sjunkna städer)

Ísland

  • Hallgrímur Helgason, fyrir skáldsöguna Rokland 
  • Jón Kalman Stefánsson, fyrir skáldsöguna Sumarljós, og svo kemur nóttin

Noregur

  • Tomas Espedal, fyrir prósann Gå. Eller kunsten å leve et vilt og poetiskt liv 
  • Jan Jakob Tønseth, fyrir smásagnasafnið Von Aschenbachs fristelse

Svíþjóð

  • Ann Jäderlund, fyrir ljóðabókina I en cylinder i vattnet av vattengråt 
  • Sara Stridsberg(verðlaunahafi), fyrir skáldsöguna Drömfakulteten

Færeyjar

  • Carl Jóhan Jensen, fyrir skáldsöguna Ó – søgur um djevulsskap

Samíska tungumálasvæðið

Sigbjørn Skåden, fyrir ljóðabókina Skuovvadeddjiid gonagas