Skrifstofa Norrænu ráðherranefndarinnar í Eistlandi

Eitt mikilvægasta verkefni skrifstofunnar er að fylgjast með nýjustu straumum og koma auga á sóknarfæri í samstarfi Eistlands og Norðurlandanna, m.a. gegnum skoðanaskipti við norræna fulltrúa, sem skrifstofan hefur náið samstarf við. Skrifstofan er einnig fulltrúi „þess norræna“ á breiðum vettvangi og stuðlar að auknu norrænu samstarfi í Eistlandi.

Information

Póstfang

Lai 29
EE-10133 Tallinn

Contact
Sími
+372 627 31 00
Tölvupóstur