Rafræn vísindi styrkt gegnum norræna samvinnu

14.05.19 | Viðburður
Time-lapse photography of city night lights
Ljósmyndari
Adrian Schwarz / Unsplash
The Nordic eInfrastructure Collaboration (NeIC) stendur fyrir stórri ráðstefnu á einu Norðurlandanna annað hvert ár. Á þessu ári verður ráðstefnan NeIC 2019 - Nordic Infrastructure for Open Science, haldin í Danmörku og stendur Danish e-Infrastructure Cooperation (DeIC) að henni ásamt NelC.

Upplýsingar

Staðsetning

Denmark

Gerð
Ráðstefna
Dagsetning
14 - 16.05.2019
Tími
11:00 - 13:30