Efni

  28.03.22 | Fréttir

  Norðurlandaráð tekur þátt í alþjóðasamstarfi um stafvæðingu

  Norðurlandaráð, Eystrasaltsríkjaráðið og Benelúx-þingið hafa undirritað sameiginlega yfirlýsingu um stafvæðingu. Það var gert í tengslum við vorþing Benelúxþingsins í Brussel en þar efndu stofnanirnar þrjár einnig til óformlegra umræðna um stríðið í Úkraínu.

  18.03.22 | Fréttir

  Fagnaðu degi Norðurlanda og sjáðu hvar landið þitt stendur eftir faraldurinn

  Í hvaða landi fæddust flest faraldursbörn? Er heimaskrifstofan komin til að vera? Mun faraldurinn leiða til betra samstarfs Norðurlanda? Fylgstu með á degi Norðurlanda 2022 til að fá svörin við þessum og fleiri spurningum á fimm viðburðum þar sem varpað verður ljósi á stöðu mála á Norðu...

  17.03.22 | Upplýsingar

  State of the Nordic Region 2022

  The State of the Nordic Region 2022 reviews the strengths and challenges in Denmark, Finland, Iceland, Norway, and Sweden, along with Greenland, the Faroe Islands and Åland over a tumultuous 2 years.

  26.11.21 | Yfirlýsing

  Common statement on the importance of promoting digital inclusion as a central part of the digital transformation in the Nordic-Baltic region

  The Nordic and Baltic ministers for digitalisation approved this common statement at their meeting on November 26th 2021.