Efni

15.04.21 | Fréttir

Áhyggjur af rafrænni auðkenningarskipan norrænu landanna

Norræna hagvaxtar- og þróunarnefndin hefur áhyggjur af framgangi NOBID-verkefnisins. Gagnkvæm viðurkenning á hinum rafrænu auðkennum landanna er háð því að öll norrænu löndin tryggi að hægt verði að tengja rafræn auðkenni þeirra hinum löndunum í sameiginlegu kerfi. Nefndin hefur áhyggju...

16.03.21 | Fréttir

Stafræn væðing getur hjálpað okkur að hraða grænni þróun

Hvernig geta Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin notað stafræna væðingu til þess að ýta undir græna endurreisn? Þetta málefni var efst á baugi þegar ráðherrar stafrænnar tækni frá Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum hittu varaforseta framkvæmdastjórnar ESB, Margrethe Vestager.

29.09.20 | Yfirlýsing

Ráðherrayfirlýsingin Digital North 2.0

Þessi yfirlýsing var unnin undir formennsku Dana í Norrænu ráðherranefndinni árið 2020. Hún byggir á sameiginlegum forgangsmálefnum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna og kemur í kjölfar fyrri ráðherrayfirlýsingar, Digital North 2017-2020, viljayfirlýsingar norrænu forsætisráðherranna...

25.03.19 | Upplýsingar

Norrænt samstarfi um stafræna væðingu

Sú framtíðarsýn að Norðurlöndin og Eystrasaltssvæðið verði samþættasta svæði heims er leiðarljós í starfi Norrænu ráðherranefndarinnar.