Yfirlýsing frá ráðherrum stafrænnar þróunar um sannprófun kennsla þvert á landamæri á svæðinu
Norðurlönd og Eystrasaltsríkin eru á meðal þeirra svæða heims þar sem stafræn þróun er hvað lengst á veg komin. Við, ráðherrar stafrænnar væðingar á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum, höfum einsett okkur að halda svæðinu í fremstu röð þegar kemur að stafrænni væðingu á opinberum vet...