Efni

22.09.21 | Fréttir

Þörf er á stafrænum stjórnmálum fyrir græn umskipti

Stafræn nýsköpun er lykilþáttur græns hagkerfis framtíðarinnar. Norðurlönd og Eystrasaltsríkin standa vel að vígi að þessu leyti en þau skortir heildstæða stefnu sem sameinar það stafræna og það græna. Samkvæmt nýrri skýrslu er mikilvægt að allir borgarar búi yfir bæði stafrænni og græn...

01.07.21 | Fréttir

Norðurlandaráð kallar eftir öflugu samstarfi gegn netógnum

Aukins samstarfs er þörf á bæði norrænum og alþjóðlegum vettvangi í baráttunni gegn netógnum og fjölþættum ógnum. Þessi skilaboð komu skýrt fram í umræðum um netöryggi á rafrænu þemaþingi Norðurlandaráðs, sem lauk á miðvikudaginn. Í umræðunum kölluðu margir af þingmönnum ráðsins eftir ö...

29.09.20 | Yfirlýsing

Ráðherrayfirlýsingin Digital North 2.0

Þessi yfirlýsing var unnin undir formennsku Dana í Norrænu ráðherranefndinni árið 2020. Hún byggir á sameiginlegum forgangsmálefnum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna og kemur í kjölfar fyrri ráðherrayfirlýsingar, Digital North 2017-2020, viljayfirlýsingar norrænu forsætisráðherranna...

25.03.19 | Upplýsingar

Norrænt samstarfi um stafræna væðingu

Sú framtíðarsýn að Norðurlöndin og Eystrasaltssvæðið verði samþættasta svæði heims er leiðarljós í starfi Norrænu ráðherranefndarinnar.