Alþjóðleg netvangsfyrirtæki herða takið á norrænum fjölmiðlamarkaði
Alþjóðleg netvangsfyrirtæki á borð við Google og Facebook hafa styrkt efnahagslega og tæknilega stöðu sína á norrænum fjölmiðlamarkaði á undanförnum fimm árum. Samkvæmt nýrri skýrslu frá Norrænu ráðherranefndinni og Nordicom við Gautaborgarháskóla rennur nú meirihlutinn af fjárfestingum...