Efni

11.01.21 | Fréttir

Opnað fyrir samkeppni til að finna frumkvöðla snjallborgarinnar

Sprotafyrirtækjum á Norðurlöndum og Eystrasalti er í dag boðið að taka þátt í nýrri samkeppni um nýstárlegar, stafrænar lausnir á áskorunum borgarsamfélaga, sem enn mikilvægara er að bregðast við nú en áður vegna COVID-19. Samkeppnin hófst í dag.

29.12.20 | Fréttir

Norrænt samstarf á árinu sem leið

Árið 2020 bauð upp á óvæntar áskoranir í norrænu samstarfi vegna covid-19-faraldursins. Engu að síður hafa verið fjölmargir viðburðir og mikil þróun innan vébanda Norðurlandasamstarfsins. Hér er yfirlit yfir sumt af því markverðasta sem átti sér stað í norrænu samstarfi á árinu sem leið...

29.09.20 | Yfirlýsing

Ráðherrayfirlýsingin Digital North 2.0

Þessi yfirlýsing var unnin undir formennsku Dana í Norrænu ráðherranefndinni árið 2020. Hún byggir á sameiginlegum forgangsmálefnum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna og kemur í kjölfar fyrri ráðherrayfirlýsingar, Digital North 2017-2020, viljayfirlýsingar norrænu forsætisráðherranna...

25.03.19 | Upplýsingar

Norrænt samstarfi um stafræna væðingu

Sú framtíðarsýn að Norðurlöndin og Eystrasaltssvæðið verði samþættasta svæði heims er leiðarljós í starfi Norrænu ráðherranefndarinnar.