Efni
Fréttir
Norðurlandaráð tekur þátt í alþjóðasamstarfi um stafvæðingu
Norðurlandaráð, Eystrasaltsríkjaráðið og Benelúx-þingið hafa undirritað sameiginlega yfirlýsingu um stafvæðingu. Það var gert í tengslum við vorþing Benelúxþingsins í Brussel en þar efndu stofnanirnar þrjár einnig til óformlegra umræðna um stríðið í Úkraínu.
Fagnaðu degi Norðurlanda og sjáðu hvar landið þitt stendur eftir faraldurinn
Í hvaða landi fæddust flest faraldursbörn? Er heimaskrifstofan komin til að vera? Mun faraldurinn leiða til betra samstarfs Norðurlanda? Fylgstu með á degi Norðurlanda 2022 til að fá svörin við þessum og fleiri spurningum á fimm viðburðum þar sem varpað verður ljósi á stöðu mála á Norðu...