Norræn samtök skáta í Finnlandi, Noregi og Svíþjóð

De nordiske spejderorganisationer, Finland, Norge og Sverige
Photographer
Kim Rask
Norræn samtök skáta eru tilnefnd fyrir hefðbundið útivistar- og umhverfisstarf til fjölda ára, og fyrir þau tækifæri sem samtökin hafa veitt norrænum börnum og unglingum til að upplifa og skilja náttúruna.

Ef samtökin fá verðlaunin munu þau verða nýtt í útivistar- og umhverfisverkefnið "22nd World Scout Jamboree 2011", en þá mun ungt frá öllum heiminum koma saman í Noregi til að njóta og upplifa norræna náttúru og menningu.