Tilnefndir til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2011

12 einstaklingar eru tilnefndir til þessara virtu norrænu tónlistarverðlaun í ár..

Þema tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2011:

„Tónlistarmaður (hljóðfæraleikari eða söngvari), sem hefur stuðlað að nýsköpun í tónlist þar sem spuni er lykilatriði og sköpun viðkomandi er mikilvæg fyrir form, hljóm og samhengi í tónlistarlegri tjáningu. Hinn tilnefndi skal hafa vakið athygli í norrænu eða alþjóðlegu tónlistarlífi á síðasta ári (2010)”

Tilnefndir 2011 eru:

Danmörk:

 •  Lotte Anker, tónsmiður, saxófón
 •  Bolette Roed, blokkflauta

Finnland:

 •  Juhani Aaltonen, flauta, tónsmiður og saxófón
 •  Mikko Innanen, saxófón

Ísland:

 •  Skúli Sverisson, tónsmiður, bassi
 •  Jóel Pálsson, tónsmiður, saxófón

Noregur:

 •  Sidsel Endresen, söngkona
 •  Rolf Erik Nystrøm, saxófón

Svíþjóð:

 •  Mats Gustafsson, tónsmiður, saxófón
 •  Susanna Lindeborg, tónsmiður, píanó

Færeyjar:

 •  Kristian Blak, tónsmiður, píanó

Grænland:

 •  Nive Nielsen, gítar, tónsmiður og söngvari

 

 

Farðu í sýndarferðalag til þeirra sem tilnefndir eru. Hér má hlusta á brot af tónlist þeirra. Smellið á krækjur til að kynnast áhugaverðum hugarheimum tónlistarmannanna.

Tilkynnt verður hver hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs þann 1. júní 2011. Verðlaunin verða afhent á Norðurlandaráðsþingi í Kaupmannahöfn í byrjun nóvember.