Verðlaunahafi 1995

Torleif Ingelög, Svíþjóð

Torleif Ingelöf hlaut verðlaunin fyrir framúrskarandi starf bæði sem viðurkenndur vísindamaður og fyrir miðlun á þekkingu sinni.

Brautryðjendastarf hans við kortlagninu plantna og dýra í útrýmingarhættu hefur myndað nauðsynlegan grundvöll fyrir umhverfisverndarstarf og hann hefur miðlað niðurstöðum rannsókna sinna þannig að þær hafa haft mikil áhrif á landbúnað og nytjun skóga á Norðurlöndum.

Niðurstöður hans hafa á stuðlað að því að varðveita lífrræðilegan fjölbreytileika innan ramma landbúnaðar og skógarhöggs.