Tilkynnt um tilnefningar til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2024

28.05.24 | Viðburður
Music sheets notes
Photographer
Vita Thomsen
Tilnefningar til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2024 verða tilkynntar þann 23. maí kl. 10:00 að íslenskum tíma. Tilnefningarnar verða tilkynntar á norden.org.

Upplýsingar

Dates
28.05.2024
Time
12:00 - 12:30
Type
Annað

Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs voru veitt í fyrsta sinn árið 1965. Þeim er ætlað að vekja athygli á tónlistarsköpun og tónlistarflutningi sem telst hafa mikið listrænt gildi. Annað hvert ár eru tónlistarverðlaunin veitt núlifandi tónskáldi og hitt árið eru þau veitt tónlistarhópi eða -flytjanda.