Taktu þátt í útgáfuhófi bókarinnar Cookbook for systems change!

Upplýsingar
Bókin Cookbook for systems change fjallar um hlutverkið sem öflugt nýsköpunarkerfi getur leikið í samspili við aðrar leiðir í átt að sjálfbæru matvælakerfi. Í bókinni er að finna innihaldsefni - sniðmát til að þróa aðgerðir, leiðbeiningar um hvernig hægt sé að hefjast handa og dæmi um þverfagleg verkefni - sem nýta má til að búa til uppskriftir að breytingum. Hún býður einnig upp á nýjar leiðir að því að vinna með flókin og öflug kerfi.
Vertu með okkur á sérstöku örnámskeiði sem hefst á umræðum um þörfina fyrir nálgun sem byggir á hugsjón og fylgt er eftir með ferðalagi um Cookbook for systems change - Nordic innovation strategies for sustainable food.
Um
The Cookbook for systems change er afurð samstarfs verkefnis Norrænu ráðherranefndarinnar, Nordic Food Policy Lab, Stockholm Resilience Centre og EAT.