The Foreign Desk: Ógnir við lýðræði

Margrethe Vestager, framkvæmdastjóri samkeppnismála hjá Evrópusambandinu
The Foreign Desk og Norræna ráðherranefndin hafa tekið höndum saman við gerð þáttaraðar þar sem kafað er ofan í alþjóðlega mikilvægt efni frá svæðinu í fimm sérstökum þáttum. Stilltu á The Foreign Desk (hlekkur hér að neðan) og kynntu þér nýjar hugmyndir með Michael Booth og frábærum gestum hans:
- Margrethe Vestager, framkvæmdastjóri samkeppnismála hjá Evrópusambandinu
- Robert Strand, prófessor í sjálfbærni við Kaliforníuháskóla í Berkeley
- Christine Sørensen, framkvæmdastjóri opinberrar stefnumörkunar og samskipta við stjórnvöld hjá Google
- Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands
- Natascha Linn Feli, stjórnarformaður Danmerkudeildar Transparency International
- Jessica Aro, blaðamaður frá Finnlandi
Vinsamlegast takið eftir að þetta hlaðvarp er aðeins á ensku.