The Foreign Desk: Hvernig norræn menntun tryggir framtíð næstu kynslóðar

Kids on a slide
The Foreign Desk og Norræna ráðherranefndin hafa tekið höndum saman við gerð nýrrar þáttaraðar þar sem kafað er ofan í alþjóðlega mikilvægt efni frá svæðinu í fimm sérstökum þáttum. Stilltu á The Foreign Desk (hlekkur hér að neðan) og kynntu þér nýjar hugmyndir með Michael Booth og frábærum gestum hans:
- Hannele Niemi, prófessor í kennslufræði við menntavísindasvið Háskólans í Helsinki
- Megan Schaible, aðstoðarforstjóri Reaktor Education
- Milja Lassila, félagsfræðinemi við Háskólann í Austur-Finnlandi
- Lisbeth Trinskjær, formaður Folkehøjskolernes forening
- Mette Hjort Madsen, aðstoðarframkvæmdastjóri Efterskoleforeningen
- Christa Elmgreen, nemi við Copenhagen Business School
- Emma Tcheng, nemi við Copenhagen Business School
Vinsamlegast takið eftir að þetta hlaðvarp er aðeins á ensku.