The Foreign Desk: Kynbundinn launamunur
The Foreign Desk og Norræna ráðherranefndin hafa tekið höndum saman við gerð þáttaraðar þar sem kafað er ofan í alþjóðlega mikilvægt efni frá svæðinu í fimm sérstökum þáttum. Í fyrsta þættinum er fjallað um kynbundinn launamun. Stilltu á The Foreign Desk (hlekkur hér að neðan) og kynntu þér nýjar hugmyndir með Michael Booth og frábærum gestum hans:
- Kristin Skogen Lund, framkvæmdastjóri Schibsted
- Lynn Roseberry, einn stofnanda og framkvæmdastjóri On the Agenda
- Nina Sandberg, þingmaður Verkamannaflokksins á norska þinginu
- Thomas Blomqvist, jafnréttismálaráðherra og norrænn samstarfsráðherra í Finnlandi
- Ulrika Lorentzi, rannsakandi hjá LO, samtökum launafólks í Svíþjóð
- Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands
- Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar á Íslandi
Vinsamlegast takið eftir að þetta hlaðvarp er aðeins á ensku.